Gistiskýrslur - 01.08.2000, Side 26

Gistiskýrslur - 01.08.2000, Side 26
24 Gistiskýrslur 1999 20. yflrlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 1998 og 1999 Summary 20. Percent distribution of overnight stays by region and citizenship ofguests 1998 and 1999 Landið allt Total Höfuð- borgar- svæði Capital region Suðurnes Southwest Vestur- land West Vest- firðir Westfjords Norður- land vestra Northwest Norður- land eystra Northeast Austur- land East Suður- land South 1998 100,0 41,1 2,5 6,3 2,5 3,8 15,0 9,9 18,8 ísland lceland 100,0 19,4 1,9 9,9 5,4 6,1 17,5 11,6 28,1 Utlönd Foreign countries Þar af Thereof 100,0 52,3 2,9 4,4 1,1 2,6 13,7 9,1 14,0 Norðurlönd Nordic countries Bretland og írland 100,0 73,6 2,3 2,3 0,5 1,2 6,6 3,8 9,7 U.K. and Ireland 100,0 59,9 1,3 7,2 1,0 1,3 12,1 6,4 10,8 Mið Evrópa Central Europe' Önnur Evrópulönd 100,0 35,4 2,7 5,1 1,4 3,6 19,3 13,2 19,3 Other European countr. Bandaríkin og Kanada 100,0 45,8 2,0 3,6 1,2 3,6 16,1 12,1 15,5 U.S.A. and Canada 100,0 71,7 6,9 2,6 0,9 1,3 6,1 4,3 6,3 Öllönnurlönd Other countries 100,0 60,8 4,8 6,2 0,5 3,0 11,6 6,4 6,6 1999 100,0 40,4 2,4 6,2 2,7 3,9 15,4 10,4 18,5 Island Iceland 100,0 16,2 1,9 10,3 5,7 6,4 20,7 12,8 26,0 Utlönd Foreign countries Þar af Thereof 100,0 53,3 2,6 4,0 1,1 2,6 12,6 9,1 14,6 Norðurlönd Nordic countries Bretland og Irland 100,0 75,2 1,4 2,4 0,4 1,3 5,8 4,0 9,5 U.K. and Ireland 100,0 65,1 1,5 3,7 0,9 1,2 11,4 5,6 10,5 Mið Evrópa Central Europe' Önnur Evrópulönd 100,0 35,4 2,6 5,2 1,7 4,0 17,2 12,7 21,2 Other European countr. Bandaríkin og Kanada 100,0 39,1 2,6 4,1 1,2 3,5 15,9 16,4 17,2 U.S.A. and Canada 100,0 70,4 5,2 3,3 1,2 1,2 8,2 4,2 6,3 Öllönnurlönd Other countries 100,0 56,3 6,4 5,0 0,4 2,9 14,7 6,9 7,3 Mið Evrópa: Þýskaland, Frakkland, Holland, Belgía, Austuníki og Sviss. land. Þegar yfxrlit 20 er skoðað sést að flestar gistinætur á íslandi voru á höfuðborgarsvæðinu eða rúmlega 40%. Þar næst kom Suðurland (19%) og í þriðja sæti lenti Norðurland eystra (15%). Litlar breytingar hafa orðið á heildarskiptingu, á milli ára. Islendingar gistu hins vegar mest á Suðurlandi (26%) þá á Norðurlandi eystra (21 %) og höfuðborgarsvæðið (16%) lenti í þriðja sætinu. Sú breyting er helst á milli ára að hlutfall gistinótta Islendinga á höfuðborgarsvæðinu lækkaði úr rúmlega 19% í rúmlega 16% en hlutfall Norðurlands eystra jókst úr tæplega 18% í tæplega 21%. Útlendingar gista mest á höfuðborgarsvæðinu og eru rúmlega 53% gistinátta þeirra þar. Næst vinsælast er meðal útlendinga að gista á Suðurlandi Central Europe: Germany, France, Netherlands, Belgium, Austria and Switzer- (15%) og í þriðja sæti lendir Norðurland eystra (13%). Það er hins vegar athyglisvert að skoða hvemig gistinætur ólíkra hópa erlendra gesta dreifast á landsvæðin átta. Norðurlandabúar, Englendingar og Irar ásamt íbúum Norður Ameríku gista mest allra hópa á höfuðborgarsvæðinu (65-75%) en hjá þessum þjóðum skiptast Suðurland (6-11%) og Norðurland eystra (6- 11%) á öðm og þriðja sætinu. Dreifmgin er hins vegar mun jafnari á milli landsvæða hjá öðmm þjóðum Evrópu. Flestar em gistinætur þeirra á höfuðborgarsvæðinu en bilið milli þess og annarra landshluta er ekki jafn breitt. Dreifmg gistinátta þeirra landa sem lenda í flokknum „Öll önnur lönd” liggur svo á milli þessara tveggja hópa (sjá mynd 13).

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.