Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.08.2019, Page 12

Víkurfréttir - 22.08.2019, Page 12
Hollt, gott og heimilislegt Skólamatur ehf. er fjölskylduvænt fyrirtæki sem býður upp á hollan, góðan og heimilislegan mat til mötuneyta leik- og grunnskóla.  www.skolamatur.is I skolamatur@skolamatur.is Opnað verður fyrir áskriftarumsóknir 22. ágúst Fjölskyldudagar Voga fóru vel fram Fjölskyldudagar í Vogum fóru fram í 23. skipti í síðustu viku en hátíðin var stútfull af skemmti- legri fjölskyldudagskrá. Bæjarbúaar og gestir hlustuðu á ljúfa tóna, borðuðu góðan mat, kíktu á myndlistasýningar, léku íþróttir og grilluðu sykurpúða svo fátt eitt sé nefnt. Ingó verðurguð mætti á föstudagskvöldið og stjórnaði brekkusöng og á laugardeginum var svokölluð hverfaganga gengin í átt að Ara- gerði þar sem íbúar Voga voru klæddir litum síns hverfis, ýmist í gulan, rauðan eða grænan. Að auki voru götur bæjarins skreyttar í þeim litum. Í Aragerði tóku við tónlistaratriði, keppnir milli hverfa og flugeldasýning. Björgunarsveitin Skyggnir sá um að allt færi vel fram á hátíðinni. Sólborg Guðbrandsdóttir smellti meðfylgjandi myndum í Vogum. 12 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 22. ágúst 2019 // 31. tbl. // 40. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.