Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 12
Orkustofnun - Grensásvegi 9 - 108 Reykjavík - Sími 569-6000 - www.os.is Tækifæri og áskoranir við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi Ráðstefna á Grand Hótel 17. október 2019 08:00 Skráning og morgunverður 08:30 Setning ráðstefnu - Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri 08:40 Ávarp ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 08:50 Öryggisstjórnkerfi virkjana - Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur hjá Mannvirkjastofnun 09:10 Umhverfismat fyrir smærri virkjanir - Jakob Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun 09:30 Smávirkjanir og dreifikerfið - Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóri tæknisviðs hjá RARIK 09:50 Kaffihlé 10:10 Smávirkjanir og flutningskerfið - Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs 10:30 Fjármögnun smávirkjana - Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar 10:50 Smávirkjanir í Noregi - Knut Olav Tveit, Daglig leder, Småkraftforeningen 11:10 Hafa orkufyrirtækin áhuga á að kaupa orku frá smávirkjunum - Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri framleiðslu og sölu hjá HS Orku 11:30 Virkjanasaga Húsafells - Arnar Bergþórsson, stjórnarformaður Arnarlækjar 11:50 Samantekt og fundi slitið Fundarstjóri Erla Björk Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri hjá Orkustofnun Skráning á fundinn og útsending frá fundinum er á os.is Orkustofnun efnir til ráðstefnu um tækifæri og áskoranir við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi. Fjallað verður um umhverfismat, tengingar smávirkjana við dreifikerfið, fjármögnun og fleiri atriði er varðar smávirkjanir. Einnig verða sagðar reynslusögur af uppbyggingu smávirkjana bæði á Íslandi og í Noregi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra mun ávarpa ráðstefnuna. Audi Q5 TFSI e er knúinn rafmótor sem dregur allt að 40 km. skv. WLTP. Þú getur farið flestra þinna ferða í borginni eingöngu knúinn rafmagni. Vertu velkomin/nn í reynsluakstur. Tilkomumikið útlit, framsækin tækni og kraftur. HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is / 590 5000 Q5 TFSI e með kynningarpakka verð 9.990.000 kr. Skoðaðu sýningarsalinn okkar á netinu á www.hekla.is/audisalur Nýr & rafmagnaður Audi Q5 TFSI e. SÝRLAND Tugþúsundir Kúrda hafa f lúið landamæraborgir og -bæi eftir að innrás Tyrkja inn í sjálf- stjórnarhéraðið Rojava í Sýrlandi hófst á miðvikudag. Um 100 Kúrdar, karlar, konur og börn, héldu hins vegar norður að landamærunum. „Við ætlum að mótmæla innrás Tyrkja,“ sagði kona með ungbarn sem mætti blaðamönnum CNN nálægt borginni Tal Abyad. Enn þá rignir sprengjum  yfir borgina og eina spítalanum hefur verið lokað. Í borginni Qamishli, í austurhluta Rojava þar sem ISIS-liðar eru vist- aðir í fangabúðum, hafa íbúar einn- ig f lúið undan sprengjuregninu. Svik Bandaríkjamanna lágu þungt á Hussein Rammo, sem ræddi við The Guardian. „Ég er 63 ára og hef aldrei séð neitt þessu líkt. Áður fyrr vorum við með ógnarstjórn en nú erum við svikin, sem er verra,“ sagði hann. Herir Tyrkja hafa nú að mestu náð að umkringja borgirnar Tal Abyad og Ras al-Ain, á miðjum landamærunum. Yfirvöld í Tyrk- landi segja að hernaðurinn gangi samkvæmt áætlun en Kúrdar halda því fram að þeir hafi náð að hægja á innrásinni. Í Bandaríkjunum er ákvörðun Trumps um að draga herlið frá svæðinu og gefa Tyrkjum færi á innrás farin að hafa áhrif. Trump á í vök að verjast gegn fulltrúadeild þingsins og kurr er innan hersins vegna ákvörðunarinnar. Ofan á þetta bætist óánægja sannkristinna íhaldsmanna, sem hingað til hafa verið dyggustu stuðningsmenn for- setans. Rojava hefur hingað til verið athvarf fyrir kristið fólk, Kúrda og aðra. Veraldleg gildi eru þar í hávegum höfð og trúarlegar öfgar ekki liðnar. „Innrás Tyrkja í norð- austurhluta Sýrlands er mikil ógn við bæði Kúrda og kristna og grefur undan voninni um trúfrelsi í Mið- austurlöndum,“ sagði kirkjuleið- toginn Tony Perkins, sem er jafn- framt einn af ráðgjöfum Trumps. Fleiri sannkristnir Bandaríkja- menn hafa tekið í sama streng, þar á meðal Pat Robertson, stofnandi kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar CBN. 26 prósent bandarískra kjós- enda eru sannkristnir og 81 prósent þeirra kaus Trump í forsetakosn- ingunum árið 2016. Óttast er að ISIS-liðar sleppi úr varðhaldi Kúrda og geri usla. Alls sitja 12 þúsund ISIS-liðar í 7 fangabúðum í Rojava. Á meðan hafa bandarísk stjórn- völd lagt línurnar fyrir Tyrki. Ef þjóðernishreinsanir eða fjölda- morð á óbreyttum borgurum eiga sér stað í Rojava, verða Tyrkir beittir efnahagsþvingunum. kristinnhaukur@frettabladid.is Sannkristnir leiðtogar óánægðir með Trump Átökin harðna í Rojava, héraði Kúrda í Sýrlandi. Tvær landamæraborgir hafa verið umkringdar og spítala hefur verið lokað. Í Bandaríkjunum eru sann- kristnir leiðtogar vonsviknir með ákvörðun Trumps um að yfirgefa svæðið. Save the Children á Íslandi Tyrkir njóta stuðnings Sýrlenska stjórnarhersins í árásum sínum á á Kúrda í Norður-Sýrlandi. NORDICPHOTOS/GETTY 1 2 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 1 -C 5 C 0 2 4 0 1 -C 4 8 4 2 4 0 1 -C 3 4 8 2 4 0 1 -C 2 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.