Fréttablaðið - 12.10.2019, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 12.10.2019, Blaðsíða 39
Jólahlaðborð Jólatónlist Jólamatseðill centertainment centerhotels.is/centertainment skyrestaurant.is/jol jorgensenkitchen.is/jol [ FRÁBÆRT FYRIR HÓPINN ] [ HÁTÍÐARSTEMNING Í DES ] [ 3JA RÉTTA SÆLKERASEÐILL ] Guðrún Elva segir fjölbreytta jóladagskrá á veitingastöðum CenterHotels. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Lóa Bar-Bistro er notalegur bar og bistro stað- settur á Laugavegi 99. Lóa leggur áherslu á gæðamat á mjög sann- gjörnu verði, en dýrasti rétturinn þar kostar 2.400 krónur. Djassband spilar alla föstudaga frá 19.00- 22.00. Á aðventunni verður til dæmis tilboð á jólasmurbrauði og jólabjór, ostaplatta og víni. „Lóa hefur fengið mjög góðar viðtökur sem sýnir sig í góðri stemningu þar á kvöldin. Auk djassbandsins erum við með plötusnúð sem spilar á laugardagskvöldum frá 20.00-23.00,“ segir Guðrún Elva Hjörleifsdóttir, forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hot- els. Opið verður á Lóu yfir allar hátíðirnar en á aðfangadag, jóladag og gamlársdag verður boðið upp á gómsætt jólahlaðborð. www.loa.is/jol Jörgensen Kitchen & Bar er á Laugavegi 120. Jörgensen verður í sannkölluðu hátíðarskapi alla aðventuna en þar verður sú nýjung í desember að boðið verður upp á jólahlaðborð fyrir stærri hópa, þrjátíu manns eða fleiri. „Við erum með frábæra séraðstöðu á veitingastaðnum sem hentar einstaklega vel fyrir hópa. Þar er útgengi beint út á afgirtan pall sem er mjög skemmtilegur þegar fólk er að hittast og gera sér glaðan dag,“ segir Guðrún Elva. Jólahlaðborðið verður í boði allan desember eftir pöntunum. Auk jólahlaðborðsins í desember verður einnig boðið upp á hátíðlegt jólahlaðborð á aðfangadag, jóladag og gamlársdag líkt og fyrri ár sem hefur verið mjög vinsælt og bókast hratt í. Á Jörgensen er djassband sem spilar fyrir gesti öll fimmtudags- kvöld frá 18.00-20.00 og Guðrún Elva segir að þar verði að sjálfsögðu tilboð á jólabjór á aðventunni auk annarra spennandi tilboða á meðan djassinn ómar. www.jorgensenkitchen.is/jol Ísafold Restaurant er í Þingholtsstræti 3-5 á Center Hotel Þingholti sem er hönnunar- og boutique-hótel í hæsta gæða- flokki. Á Ísafold verður boðið upp á jólaseðil á aðfangadag, jóladag og gamlársdag en þar er einnig boðið upp á vín- og matarsmakk sem hefur verið mjög vinsælt og upp- selt hefur verið á undanfarið. „Við byrjuðum á vín- og matarsmakk- inu fyrir nokkrum mánuðum og eftirspurnin hefur verið framar vonum,“ segir Guðrún Elva. „Á Ísafold er einnig boðið upp á aðstöðu fyrir hópa í fordrykk. Þetta er svolítið falin perla sem ekki margir vita af en tilvalið er að koma með hópinn í fordrykk og nasl og njóta hönnunar og þæginda sem Ísafold og Center Hotel Þing- holt hefur upp á að bjóða. Einn- ig er gaman að segja frá því að á hótelinu er SPA sem hefur verið vinsælt hjá minni hópum.“ www.isafoldrestaurant.is/jol Ský Restaurant & Bar er staðsett á Ingólfsstræti 1, efst uppi á áttundu hæð á CenterHotel Arnarhvoli. Þar er fallegt útsýni yfir höfnina, Hörpu og Faxaflóann. Sem viðbót við okkar venjulega seðil býður Ský upp á þriggja rétta aðventuseðil frá 28. nóvember auk þess að vera með hátíðarseðil á aðfangadag, jóladag og gamlársdag. „Aðventuseðillinn er í boði fyrir alla en honum fylgir jólaglögg sem hefur ekki verið í boði á mörgum stöðum undanfarið. Okkur finnst gaman að koma jólaglögginu að aftur,“ segir Guðrún Elva. Á Ský er einnig lifandi tónlist en gítarleikar- inn Ívar Símonarson spilar þar öll laugardagskvöld frá 18:30-20:30 „Hann mun að sjálfsögðu vera með jólaþema á aðventunni. En auk okkar venjulega seðils og aðventu- seðilsins getur fólk komið og fengið sér jólaglögg eða jólakakó, hlýjað sér í jólainnkaupunum og horft út á sjó.“ www.skyrestaurant.is/jol Notaleg jólastemning í miðborginni CenterHotels rekur fimm veitingastaði í Reykjavík. Ísafold Restaurant, Ský Restaurant & Bar, Jörgensen Kitchen & Bar, Stökk og Lóa Bar-Bistro. Á aðventunni verður sannkölluð jólastemning á veitingastöðunum. KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 JÓLAHLAÐBORÐ 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 2 -1 9 B 0 2 4 0 2 -1 8 7 4 2 4 0 2 -1 7 3 8 2 4 0 2 -1 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.