Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 39
Jólahlaðborð
Jólatónlist
Jólamatseðill
centertainment
centerhotels.is/centertainment
skyrestaurant.is/jol
jorgensenkitchen.is/jol
[ FRÁBÆRT FYRIR HÓPINN ]
[ HÁTÍÐARSTEMNING Í DES ]
[ 3JA RÉTTA SÆLKERASEÐILL ]
Guðrún Elva segir fjölbreytta jóladagskrá á veitingastöðum CenterHotels. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Lóa Bar-Bistro
er notalegur bar og bistro stað-
settur á Laugavegi 99. Lóa leggur
áherslu á gæðamat á mjög sann-
gjörnu verði, en dýrasti rétturinn
þar kostar 2.400 krónur. Djassband
spilar alla föstudaga frá 19.00-
22.00. Á aðventunni verður til
dæmis tilboð á jólasmurbrauði og
jólabjór, ostaplatta og víni. „Lóa
hefur fengið mjög góðar viðtökur
sem sýnir sig í góðri stemningu
þar á kvöldin. Auk djassbandsins
erum við með plötusnúð sem
spilar á laugardagskvöldum frá
20.00-23.00,“ segir Guðrún Elva
Hjörleifsdóttir, forstöðumaður
veitingasviðs hjá Center Hot-
els. Opið verður á Lóu yfir allar
hátíðirnar en á aðfangadag, jóladag
og gamlársdag verður boðið upp á
gómsætt jólahlaðborð.
www.loa.is/jol
Jörgensen Kitchen & Bar
er á Laugavegi 120. Jörgensen
verður í sannkölluðu hátíðarskapi
alla aðventuna en þar verður sú
nýjung í desember að boðið verður
upp á jólahlaðborð fyrir stærri
hópa, þrjátíu manns eða fleiri.
„Við erum með frábæra séraðstöðu
á veitingastaðnum sem hentar
einstaklega vel fyrir hópa. Þar er
útgengi beint út á afgirtan pall sem
er mjög skemmtilegur þegar fólk er
að hittast og gera sér glaðan dag,“
segir Guðrún Elva. Jólahlaðborðið
verður í boði allan desember eftir
pöntunum.
Auk jólahlaðborðsins í desember
verður einnig boðið upp á hátíðlegt
jólahlaðborð á aðfangadag, jóladag
og gamlársdag líkt og fyrri ár sem
hefur verið mjög vinsælt og bókast
hratt í.
Á Jörgensen er djassband sem
spilar fyrir gesti öll fimmtudags-
kvöld frá 18.00-20.00 og Guðrún
Elva segir að þar verði að sjálfsögðu
tilboð á jólabjór á aðventunni
auk annarra spennandi tilboða á
meðan djassinn ómar.
www.jorgensenkitchen.is/jol
Ísafold Restaurant
er í Þingholtsstræti 3-5 á Center
Hotel Þingholti sem er hönnunar-
og boutique-hótel í hæsta gæða-
flokki. Á Ísafold verður boðið upp
á jólaseðil á aðfangadag, jóladag og
gamlársdag en þar er einnig boðið
upp á vín- og matarsmakk sem
hefur verið mjög vinsælt og upp-
selt hefur verið á undanfarið. „Við
byrjuðum á vín- og matarsmakk-
inu fyrir nokkrum mánuðum og
eftirspurnin hefur verið framar
vonum,“ segir Guðrún Elva.
„Á Ísafold er einnig boðið upp
á aðstöðu fyrir hópa í fordrykk.
Þetta er svolítið falin perla sem
ekki margir vita af en tilvalið er að
koma með hópinn í fordrykk og
nasl og njóta hönnunar og þæginda
sem Ísafold og Center Hotel Þing-
holt hefur upp á að bjóða. Einn-
ig er gaman að segja frá því að á
hótelinu er SPA sem hefur verið
vinsælt hjá minni hópum.“
www.isafoldrestaurant.is/jol
Ský Restaurant & Bar
er staðsett á Ingólfsstræti 1, efst
uppi á áttundu hæð á CenterHotel
Arnarhvoli. Þar er fallegt útsýni
yfir höfnina, Hörpu og Faxaflóann.
Sem viðbót við okkar venjulega
seðil býður Ský upp á þriggja rétta
aðventuseðil frá 28. nóvember auk
þess að vera með hátíðarseðil á
aðfangadag, jóladag og gamlársdag.
„Aðventuseðillinn er í boði fyrir
alla en honum fylgir jólaglögg sem
hefur ekki verið í boði á mörgum
stöðum undanfarið. Okkur finnst
gaman að koma jólaglögginu að
aftur,“ segir Guðrún Elva. Á Ský er
einnig lifandi tónlist en gítarleikar-
inn Ívar Símonarson spilar þar öll
laugardagskvöld frá 18:30-20:30
„Hann mun að sjálfsögðu vera með
jólaþema á aðventunni. En auk
okkar venjulega seðils og aðventu-
seðilsins getur fólk komið og fengið
sér jólaglögg eða jólakakó, hlýjað
sér í jólainnkaupunum og horft út
á sjó.“
www.skyrestaurant.is/jol
Notaleg
jólastemning
í miðborginni
CenterHotels rekur fimm veitingastaði í Reykjavík.
Ísafold Restaurant, Ský Restaurant & Bar, Jörgensen
Kitchen & Bar, Stökk og Lóa Bar-Bistro. Á aðventunni
verður sannkölluð jólastemning á veitingastöðunum.
KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 JÓLAHLAÐBORÐ
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
2
-1
9
B
0
2
4
0
2
-1
8
7
4
2
4
0
2
-1
7
3
8
2
4
0
2
-1
5
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K