Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 40
Ingveldur Guðrún býr í Dan-mörku ásamt eiginmanni sínum, Jóhanni Haukssyni, sem starfaði lengi sem blaða- og frétta- maður. Þau hafa kynnst jólaveisl- um Dana og Ingveldur segir að þeir byrji snemma að halda upp á jólin. Kunna að „hygge sig“. „Það er upp- lifun út af fyrir sig að fara á danskt jólahlaðborð. Danir gefa sér langan tíma til að borða og njóta. Ég hafði áður farið í hádeginu með vinnufélögum mínum á Íslandi og við gúffuðum í okkur. Danir taka allan eftirmiðdaginn í þetta,“ segir Ingveldur. „Danir byrja aðventuna í byrjun nóvember. Þeir gera þessum tíma góð skil og núna eru til dæmis jólablöðin komin í verslanir. Hins vegar enda mjög margir þeirra jólin á annan í jólum. Þá er þetta búið, allt skraut og jólatré tekið niður. Sjálf hefur Ingveldur hóflega gaman af því að skreyta húsið fyrir jólin en í eitt skiptið hafði hún jóla- tréð á hvolfi svo hugmyndaflugið fær að njóta sín hjá henni. Ingveldur segir að jólahlaðborð njóti enn mikilla vinsælda í Dan- mörku enda eru Danir rómaðir nautnaseggir þegar kemur að mat og drykk. „Ég er engin sérstök jólahlaðborðskona, sennilega vegna leti. Maður þarf nefnilega stöðugt að standa upp og sækja sér eitthvað á diskinn. Ég hef samt ánægju af því að borða þótt ekki sé það af hrúguðum diski þar sem ediklögurinn af síldinni blandast við sósuna með lambinu. Og síðan að standa í röð til að ná sér í meira. Þegar ég fer út að borða þá nýt ég þess að láta stjana við mig. Það hentar mér miklu betur að fá þessa svokölluðu jólaplatta sem reiddir eru fram af þjóni,“ segir hún. „Vissulega eiga jólahlaðborð rétt á sér en ég hef stundum velt því fyrir mér hversu mikil matarsóun eigi sér stað þegar hlað- borðin svigna sum hver undan veitingunum. Ég hef því leitt hugann að því að sennilega séu plattarnir heppi- legri þar sem skammtarnir eru hæfilega stórir,“ bætir hún við. „Mér finnst yfirleitt allur matur góður enda mikil matmanneskja. Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Danir byrja jólin snemma Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir söngkona þekkir vel til jólahlaðborða enda söng hún ár- lega á þeim í tíu ár. Hún segist hafa notið þess jafnvel betur en að borða jólamatinn. Fallegt jólaborð hjá Ingveldi og jólatré á hvolfi. Hún kann sannarlega að gera fallegt hjá sér. Villibráð er samt í miklu uppá- haldi, sama í hvaða formi hún er, rjúpusúpa, hreindýrabollur, grafin gæs eða gæsaconfit, hangikjöt og laufabrauð og allt hvað það heitir,“ segir Ingveldur sem var í heim- sókn í Berlín hjá dóttur sinni, Hildi Guðnadóttur tónskáldi, þegar við spjölluðum við hana. Eins og flestum er kunnugt hefur Hildur heldur betur slegið í gegn með tónlist sinni í Hollywood-kvik- myndum. Fjölskyldan var öll á leið til Kraká í Póllandi þar sem Hildur verður með tónleika. Sjö ára sonur hennar fær líka að fara með. Ingveldur Guð- rún söngkona er hér stödd á Jótlandi í Danmörku þar sem hún býr. á Restaurant Reykjavík 15. nóvember - Laus borð 16. nóvember - UPPSELT 21. nóvember - Laus borð 22. nóvember – UPPSELT 23. nóvember - Laus borð 28. nóvember – UPPSELT 29. nóvember – UPPSELT Vesturgötu 2 +354 5523030 restaurant@restaurantreykjavik.is www.restaurantreykjavik.is 30. Nóvember – UPPSELT 05. desember - Laus borð 06. Desember – UPPSELT 07. Desember – UPPSELT 12. desember - Laus borð 13. desember - Laus borð 14. desember - Laus borð 4 KYNNINGARBLAÐ 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RJÓLAHLAÐBORÐ 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 2 -1 4 C 0 2 4 0 2 -1 3 8 4 2 4 0 2 -1 2 4 8 2 4 0 2 -1 1 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.