Fréttablaðið - 12.10.2019, Page 44

Fréttablaðið - 12.10.2019, Page 44
Hæfnikröfur • Háskólamenntun í heilbrigðisgreinum, t.d. lyfjafræði • Reynsla af sölu- og markaðsstarfi, viðskiptastjórn og sölu heilbrigðisvara eða lyfja • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvæðni, framúrskarandi færni og áhugi á mannlegum samskiptum og tengslamyndun • Hæfileikar til og ánægja af að vinna kappsamlega, sjálfstætt og skipulega að skýrum markmiðum • Hæfileikar til og áhugi á að setja sig inn í flókið fræðilegt efni • Mjög góð færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar um starfið veitir Bessi H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Lyfjasviðs Icepharma, bessi@icepharma.is. Viðskiptastjóri á Lyfjasviði (Key Account Manager) Helstu verkefni og ábyrgð • Kynningar á lyfjum og myndun viðskiptatengsla við lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk • Þátttaka í og skipulagning funda og ráðstefna hérlendis og erlendis • Markaðsgreiningar og áætlanagerð • Samskipti við erlenda birgja • Gerð auglýsinga og markaðsefnis Icepharma leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi. Sótt er um starfið á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt kynningarbréfi. Umsóknarfrestur er til 20. október 2019. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um meðferð persónuupplýsinga. Viltu starfa með kröftugum hópi Eflingar við að bæta kjör hátt í 30.000 félagsmanna í stéttarfélaginu? Félags- og þróunarsvið Eflingar auglýsir eftir verkefnisstjóra fræðslumála og félagsfulltrúa. Störfin fela í sér spennandi tækifæri fyrir metnaðarfulla einstaklinga til að taka þátt uppbyggingu og þróun árangursríkra vinnubragða í stéttarbaráttu. Konur jafnt sem karlar af ólíkum uppruna eru hvött til að sækja um störfin. BRENNUR ÞÚ FYRIR BETRA SAMFÉLAGI? VERKEFNISSTJÓRI FRÆÐSLUMÁLA FÉLAGSFULLTRÚI Helstu verkefni • Þróun, skipulagning og umsjón almennra fræðslunámskeiða hjá Eflingu • Umsjón með trúnaðarmannanámskeiðum • Markaðssetning fræðslunámskeiða, kynningar og fræðsla • Skipulagning reglulegra fræðsluviðburða • Samstarf um önnur verkefni Félags- og þróunarsviðs og verkefni annarra sviða innan Eflingar Helstu verkefni • Uppbygging trúnaðarmannakerfis • Vinnustaðafundir og valdefling félagsmanna • Þátttaka í viðburðahaldi, útgáfu og upplýsingamiðlun til félagsmanna • Samstarf um önnur verkefni Félags- og þróunarsviðs og verkefni annarra sviða innan Eflingar Hæfniskröfur • Menntun og/eða reynsla á sviði fræðslumála • Reynsla af upplýsingamiðlun og þróun kynningarefnis á íslensku og ensku ákjósanleg • Þekking á sviði kjarabaráttu kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleiki, metnaður og öguð vinnubrögð Hæfniskröfur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á sviði kjarabaráttu kostur • Frumkvæði, agi og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð færni í ensku, önnur tungumálakunnátta kostur Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2019. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 1 -F C 1 0 2 4 0 1 -F A D 4 2 4 0 1 -F 9 9 8 2 4 0 1 -F 8 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.