Fréttablaðið - 12.10.2019, Síða 44
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun í heilbrigðisgreinum, t.d. lyfjafræði
• Reynsla af sölu- og markaðsstarfi, viðskiptastjórn og sölu heilbrigðisvara eða lyfja
• Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Jákvæðni, framúrskarandi færni og áhugi á mannlegum samskiptum og tengslamyndun
• Hæfileikar til og ánægja af að vinna kappsamlega, sjálfstætt og skipulega að skýrum markmiðum
• Hæfileikar til og áhugi á að setja sig inn í flókið fræðilegt efni
• Mjög góð færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bessi H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Lyfjasviðs Icepharma, bessi@icepharma.is.
Viðskiptastjóri á Lyfjasviði (Key Account Manager)
Helstu verkefni og ábyrgð
• Kynningar á lyfjum og myndun viðskiptatengsla við lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk
• Þátttaka í og skipulagning funda og ráðstefna hérlendis
og erlendis
• Markaðsgreiningar og áætlanagerð
• Samskipti við erlenda birgja
• Gerð auglýsinga og markaðsefnis
Icepharma leitar að metnaðarfullum
og drífandi einstaklingi
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með
öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf
og þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Sótt er um starfið á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna
Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt kynningarbréfi. Umsóknarfrestur er til 20. október 2019.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um meðferð persónuupplýsinga.
Viltu starfa með kröftugum hópi Eflingar við að bæta kjör hátt í 30.000 félagsmanna í stéttarfélaginu? Félags- og þróunarsvið
Eflingar auglýsir eftir verkefnisstjóra fræðslumála og félagsfulltrúa. Störfin fela í sér spennandi tækifæri fyrir metnaðarfulla
einstaklinga til að taka þátt uppbyggingu og þróun árangursríkra vinnubragða í stéttarbaráttu. Konur jafnt sem karlar af ólíkum
uppruna eru hvött til að sækja um störfin.
BRENNUR ÞÚ FYRIR
BETRA SAMFÉLAGI?
VERKEFNISSTJÓRI FRÆÐSLUMÁLA
FÉLAGSFULLTRÚI
Helstu verkefni
• Þróun, skipulagning og umsjón almennra fræðslunámskeiða hjá
Eflingu
• Umsjón með trúnaðarmannanámskeiðum
• Markaðssetning fræðslunámskeiða, kynningar og fræðsla
• Skipulagning reglulegra fræðsluviðburða
• Samstarf um önnur verkefni Félags- og þróunarsviðs og verkefni
annarra sviða innan Eflingar
Helstu verkefni
• Uppbygging trúnaðarmannakerfis
• Vinnustaðafundir og valdefling félagsmanna
• Þátttaka í viðburðahaldi, útgáfu og upplýsingamiðlun til félagsmanna
• Samstarf um önnur verkefni Félags- og þróunarsviðs og verkefni
annarra sviða innan Eflingar
Hæfniskröfur
• Menntun og/eða reynsla á sviði fræðslumála
• Reynsla af upplýsingamiðlun og þróun kynningarefnis á íslensku
og ensku ákjósanleg
• Þekking á sviði kjarabaráttu kostur
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Sveigjanleiki, metnaður og öguð vinnubrögð
Hæfniskröfur
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking á sviði kjarabaráttu kostur
• Frumkvæði, agi og metnaður til að ná árangri í starfi
• Góð færni í ensku, önnur tungumálakunnátta kostur
Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir,
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2019.
Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
1
-F
C
1
0
2
4
0
1
-F
A
D
4
2
4
0
1
-F
9
9
8
2
4
0
1
-F
8
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K