Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 46
Verkefnastjóri samskipta heimila og skóla á skóla-
og frístundasviði Reykjavíkurborgar
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf verkefnastjóra samskipta heimila og skóla á grunnskólahluta fagskrifstofu.
Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur 36 grunnskóla, 62 leikskóla,
5 frístundamiðstöðva, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Grunnskólahluti fagskrifstofu veitir forystu í fagmálum
grunnskóla, þróun starfshátta og skólastarfs á grunni grunnskólalaga, aðalnámskrár grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar.
Skrifstofan er hluti af fagskrifstofu SFS, en þar eru einnig skrifstofur leikskóla- og frístundamála.
Verkefnastjóri veitir ráðgjöf til foreldra og skóla vegna erfiðra mála sem koma upp og varða samskipti foreldra við skólann og á
samstarf við Barnavernd Reykjavíkur, þjónustumiðstöðvar, farteymi, sérdeildir og sérskóla vegna sértækra mála, s.s. hegðunarvanda,
ástundunarvanda og fíknivanda. Verkefnastjóri svarar fyrirspurnum um ýmis málefni er varða starfsemi grunnskóla, s.s. kennsluhætti,
aðbúnað, aðalnámskrá og fleira er tengist skólastarfi. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu.
Leitað er eftir einstaklingi sem hefur framúrskarandi samskiptahæfni, er lausnamiðaður og hefur skilning á ólíkum þörfum barna og
fjölskyldna í flóknum aðstæðum.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkur-
borgar og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands eða viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2019. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar um starfið veitir Soffía Vagnsdóttir í síma 411-1111 og tölvupósti soffia.vagnsdottir@reykjavik.is
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ráðgjöf til foreldra og skóla.
• Sáttamiðlun milli foreldra og skóla í erfiðum málum.
• Samstarf við grunnskóla borgarinnar, Barnavernd Reykjavíkur,
þjónustumiðstöðvar, farteymi, sérdeildir, sérskóla og aðra aðila
vegna sértækra mála.
• Þátttaka í starfshópum og teymum er varða málflokkinn á
vegum sviðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kennaramenntun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist
í starfi.
• Framúrskarandi hæfni í samskiptum.
• Hæfni og reynsla í sáttamiðlun.
• Yfirgripsmikil þekking á starfsemi grunnskóla og sértækri
þjónustu við börn og unglinga.
• Reynsla af vinnu með börnum og fjölskyldum í
flóknum aðstæðum.
• Stjórnunarreynsla á sviði uppeldis og menntunar æskileg.
• Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra
Listasafns Einars Jónssonar. Um er að
ræða fullt starf.
Leitað er að háskólamenntuðum einstak-
lingi með reynslu af stjórnun og rekstri
og staðgóða þekkingu og reynslu á sviði
menningar og lista.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðu-
neytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með
1. nóvember 2019
Starf safnstjóra
Listasafns Einars Jónssonar
EMBASSY CHAUFFEUR
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu bílstjóra lausa til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2019.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment
Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual
for the position of Chauffeur. The closing date for this
postion is October 20, 2019. Application instructions and
further information can be found on the Embassy’s home
page:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through Electronic
Recruitment Application (ERA)
GILDI VISTOR ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI
Helstu verkefni
• Sala og markaðssetning lyfja
• Kynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðisstarfsfólk og aðra hagsmunaaðila
í samræmi við markmið og áætlanir birgja og deildarinnar
• Samstarf við erlenda birgja
• Þátttaka í þjálfun og ráðstefnum erlendis
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun af heilbrigðissviði
• Menntun á sviði viðskipta, hagfræði eða lýðheilsufræða æskileg
• Reynsla af sölu- og markaðsmálum æskileg
• Góðir greiningar- og skipulagshæfileikar
• Mjög góð enskukunnátta og kunnátta í Norðurlandamáli æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk
VIÐSKIPTASTJÓRI
Vistor leitar að öflugum liðsmanni í sterka heild til að sinna starfi
viðskiptastjóra. Um krefjandi starf er að ræða fyrir einn af
viðskiptavinum okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2019.
Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu Vistor, www.vistor.is.
Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram koma ástæður þess að
sótt er um starfið, auk rökstuðnings fyrir því hvers vegna umsækjandi telur sig hæfan til að
gegna starfinu.
Nánari upplýsingar veita Gunnur Helgadóttir, framkvæmdastjóri s. 535-7160, gh@vistor.is
og Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri s. 897-1626, petur@veritas.is.
Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum, heilsuvörum og
dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Fyrirtækið er samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra
lyfjafyrirtækja og veitir þeim þjónustu við skráningar, sölu- og markaðsmál, klínískar
rannsóknir, auk þess að hafa milligöngu um innflutnings- og dreifingarstarfsemi.
Grímsnes- og Grafningshreppur
Húsvörður við Félagsheimilið Borg,
Kerhólsskóla og stjórnsýsluhús
Grímsnes- og Grafningshrepps
Laust er til umsóknar starf húsvarðar við Félagsheimilið
Borg, Kerhólsskóla og stjórnsýsluhús Grímsnes- og Graf-
ningshrepps. Um er að ræða fullt starf með sveigjanlegum
vinnutíma.
Starf húsvarðar felst meðal annars í:
• Útleigu og þrifum á Félagsheimili.
• Lokun húsanna seinni part dags.
• Umsjón/eftirliti með öryggiskerfum húsanna.
• Móttöku pantanna og skráningu á útleigu
Félagsheimilisins.
• Gæta að aðgengi húsanna með tilliti til snjóa og hálku.
• Minniháttar viðhaldi á mannvirkjum, umhverfi, áhöldum,
tækjum og tæknibúnaði sem tilheyrir Félagsheimilinu.
Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglusamur og hafa góða
færni í almennum samskiptum. Gerð er krafa um að húsvörður
hafi aðsetur á Borg og er húsnæði sem getur fylgt starfinu.
Umsækjandi þarf að sýna fram á hreint sakavottorð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi,
FOSS.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðila berist til sveitarstjóra á netfangið
gogg@gogg.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins eigi síðar en
24. október n.k. Öllum umsóknum verður svarað.
Jafnframt er óskað eftir að umsókn fylgi framtíðarsýn
umsækjenda á notkun og útleigu hússins.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Harðardóttir,
sveitarstjóri í síma 480-5500 eða á netfangið gogg@gogg.is
Húsvö ður við Félagsheimilið Borg, Kerhólsskóla
og stjórnsýsluhús Grímsnes- og Grafningshrepps
Laust er til umsóknar starf húsvarðar við Félagsheimilið Borg, Kerhólsskóla og stjórnsýsluhús
Grímsnes- og Grafningshrepps. Um er að ræða fullt starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Starf húsvarðar felst meðal annar í:
➢ Útleigu og þrifum á Félagsheimili.
➢ Lokun húsanna seinni part dags.
➢ Umsjón/eftirliti með öryggiskerfum húsanna.
➢ Móttöku pantanna og skráningu á útleigu Félagsheimilisins.
➢ Gæta að aðgengi húsanna með tilliti til snjóa og hálku.
➢ Minniháttar viðhaldi á mannvirkjum, umhverfi, áhöldum, tækjum og tæknibúnaði sem
tilheyrir Félagsheimilinu.
Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglusamur og hafa góða færni í almennum samskiptum.
Gerð er krafa um að húsvörður hafi aðsetur á Borg og er húsnæði sem getur fylgt starfinu.
Umsækjandi þarf að sýna fram á hreint sakavottorð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags opinberra
starfsmanna á Suðurlandi, FOSS.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til
sveitarstjóra á netfangið gogg@gogg.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins eigi síðar en 24.
október n.k. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnframt er óskað eftir að umsókn fylgi
framtíðarsýn umsækjenda á notkun og útleigu hússins.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri í síma 480-5500 eða
á netfangið gogg@gogg.is
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
2
-0
F
D
0
2
4
0
2
-0
E
9
4
2
4
0
2
-0
D
5
8
2
4
0
2
-0
C
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K