Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 68

Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 68
Þótt ítalskt biscotti sé ekkert endilega jólasmákaka þá eru þessar kökur ótrúlega góðar og passa árið um kring. Margir baka alltaf biscotti fyrir jólin. Ítalir dýfa kökunum í kaffi eða sætt vín. Biscotti með súkkulaði og möndlum Ótrúlega góð uppskrift og ekki svo f lókin. 150 g smjör 300 g sykur Rifinn börkur af 1 appelsínu 3 egg 159 g möndlur 100 g dökkt súkkulaði 6 dl hveiti 3 tsk. vanillusykur 2 tsk. lyftiduft Uppskriftin ætti að duga í 40 kökur. Hrærið vel saman smjör og sykur. Blandið því næst öllu öðru saman við. Setjið meira hveiti ef deigið verður mjög blautt. Skiptið deiginu í fjóra parta og hnoðið rúllur. Leggið þær á bökunarplötu og þrýstið á lengjuna þannig að hún f letjist aðeins út. Bakið í 180°C heitum ofni í 25 mínútur. Takið úr ofninum og látið aðeins kólna áður en deigið er skorið niður í jafnstórar sneiðar. Raðið þeim á bökunar- pappír á bökunarplötu og setið aftur í ofninn í 10 mínútur eða þar til þær verða gullinbrúnar. Setjið á rist og kælið. Kökurnar eiga að vera þurrar og stökkar. Það má breyta til með þessar kökur með hnetum í staðinn fyrir möndlur. Einnig má nota trönuber. Jólasúkkulaðikökur Hér er uppskrift að ekta brownies sem hægt er að skreyta á mismun- andi jólalegan hátt og taka með sér í vinnuna. Hægt er að skera kökurnar eins og jólatré, setja ferska ávexti á þær eða jafnvel blöndu af þurrkuðum ávöxtum. Fallegar súkkulaðikökur búa til skemmtilega jólastemmingu. Uppskriftin ætti að gefa 12 kökur. 200 g dökkt súkkulaði, 70% 200 g smjör 4 egg 3 dl sykur 4 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft Til skreytingar: Kakóduft Þurrkaðar apríkósur, trönuber, pekanhnetur, pistasíur 3 msk. hunang ½ tsk. kanill Hitið ofninn í 150°C. Skerið súkkulaðið smátt og setjið í skál ásamt smjöri. Bræðið súkkulaðið og smjörið yfir smávegis af heitu vatni. Þegar súkkulaðið er bráðið eru eggin hrærð saman við og þar á eftir er sykrinum bætt saman við. Þá er hveitið og lyftiduftið hrært út í. Deigið á að vera kekkjalaust. Klæðið form sem er 25x35 cm með bökunarpappír. Hellið deiginu yfir þannig að yfirborðið verði slétt og fínt. Bakið í 20 mínútur og kælið síðan áður en kakan er skorin í jafnstóra bita. Blandið saman hnetum, þurrkuðum ávöxtum, hunangi og kanil í skál. Setjið blöndu ofan á hverja köku áður en hún er borin fram. Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is ER ALLT KLÁRT fyrir jólahlaðborðin? Með fallegar kökur í vinnuna Það er huggulegt að bjóða vinnufélögunum upp á smá sætindi í desember. Það lífgar upp á skammdegið. Vinsælt er að taka með sér piparkökur en það eru til aðrar tegundir sem eru góðar. Ítalskar biscotti eru frábærar kökur. Góðar með kaffi eða sætu víni. Súkkulaðikökur er hægt að skreyta á margvíslegan máta. 8 KYNNINGARBLAÐ 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RJÓLAHLAÐBORÐ 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 2 -1 4 C 0 2 4 0 2 -1 3 8 4 2 4 0 2 -1 2 4 8 2 4 0 2 -1 1 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.