Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 70
Krummi er með tónleika í kvöld í Djúpinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ÞÓRSTEINN Tónlistarmaðurinn og veit-ingafrömuðurinn Krummi Björgvinsson er með tónleika um helgina. Krummi kemur fram ásamt Bjarna M. Sigurðarsyni en þeir félagar hafa starfað saman um árabil, meðal annars í hinni goð- sagnakenndu dauðarokkshljóm- sveit Mínus. Krummi er einstaklega fjöl- hæfur en tónlistinni, sem hann er búinn að vera að vinna að, og mun flytja í kvöld, er lýst sem „þjóðlaga- tónlist með skírskotun til útlaga- kántrís og hippatónlistar 6. og 7. áratugar“ í viðburðalýsingu. Þá koma einnig fram þeir Daníel Hjálmtýsson og Karl Henry. Tónleikarnir fara fram í Djúpinu, Hafnarstræti 15, og hefjast þeir klukkan 21. Hægt er að nálgast miða á tix.is. Krummi í Djúpinu Bryndís Bolladóttir hönnuður hefur gert garðinn frægan um allan heim með hönnun sinni Kúlu & Línu sem hún hannaði til betri hljóðvistar í opnum rýmum og prýðir nú fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hér á landi og ytra. Kúla og Lína komust í fyrra í fimm manna úrslit hjá stærsta og virtasta hönnunartímariti Banda- ríkjanna, Interior Design Magazine US, sem er dreift um allan heim. Þessa dagana stendur tímaritið fyrir kosningu fyrir Best of Year- verðlaunin 2019 þar sem Kúla Glass Bryndísar er tilnefnd. Bryndís höfðar til þjóðarstolts Íslendinga og hvetur þá til að styðja íslenska hönnun í Bandaríkjunum. „Von mín er að með stuðningi íslenska fótboltaandans takist íslenskri hönnun að vinna miklu stærri andstæðinga en ella,“ segir Bryndís. „Ég er rosalega þakklát fyrir að vera á þessum stað við hlið stærstu fyrirtækjanna á heims- markaði og væntingar mínar eru að komast aftur í fimm efstu sætin svo að ég fái frekari umfjallanir í stóra hönnunarfrumskóginum.“ Kosning stendur til 18. október. Þar kýs almenningur á móti dóm- nefnd sem blaðið skipar og hægt að kjósa einu sinni á 24 tíma fresti með því að fara inn á linkinn https://boyawards.secure-plat- form.com/a/gallery/rounds/22/ details/29109 Kúla Bryndísar tilnefnd til verðlauna hjá Interior Design Magazine US Á Októberhátíð er hefð að drekka mikinn bjór. NORDICPHOTOS/GETTY Uppruna Októberhátíðar-innar, má rekja til ársins 1810. Þann 12. október það ár fór fram konunglegt brúðkaup í borginni München í Þýskalandi. Öllum íbúum borgarinnar var boðið til veislu sem þótti heppnast svo vel að ákveðið var að endur- taka leikinn að ári. Síðan þá hefur verið haldin mikil matar- og bjór- hátíð í München ár hvert. Hefðin hefur breiðst út og nú eru haldnar Októberhátíðir um alla Evrópu og jafnvel víðar. Aðal Októrberhátíðin er þó eftir sem áður í München sem laðar að sér ferðamenn allstaðar að úr heiminum. Þar er fjöldinn allur af tjöldum þar sem seldar eru enn fleiri tegundir af bjór og hægt er að gæða sér á þýskum veitingum. Í dag eru liðin 209 ár frá fyrstu Októberhátíðinni. Októbergleði Bryndís undir verkinu Kúlu, svipuðu því sem nú er tilnefnt til verðlauna. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 2 -0 1 0 0 2 4 0 1 -F F C 4 2 4 0 1 -F E 8 8 2 4 0 1 -F D 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.