Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 93

Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 93
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 12. OKTÓBER 2019 Myndlist Hvað? Listasmiðja - pödduhótel Hvenær? 10-12 Hvar? Garðskáli Grasagarðs Reykja- víkur, Laugardal Útbúin hýbýli fyrir pöddur sem hjálpa til að viðhalda heilbrigðum garði. Hvað? Að ná í ljósið Hvenær? 13.00-15.00 Hvar? Gerðarsafn Ókeypis kolasmiðja fyrir alla fjölskylduna með listakonunum Guðrúnu Veru Hjartardóttir og Sigrúnu Halldóru Gunnarsdóttur. Tilraunir gerðar með kol og hnoð- leður til að dýpka tilfinningu fyrir ljósi og skugga. Hvað? Eintal - sýningaropnun Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg Yfirlitssýning á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur. Hvað? Flóran -sýningaropnun Hvenær? 15.00-17.00 Hvar? Spennistöðin við Austur- bæjarskóla, Barónsstíg 32 Vegglistaverk eftir Söru Riel, úr plöntum sem nemendur Austur- bæjarskóla 2018-2019 völdu sem staðgengil sinn. Hvað? Vatnslitasýning Hvenær? 15.00-18.00 Hvar? Gallerí Göng við Háteigs- kirkju Fyrsta samsýning félagsmanna Vatnslitafélags Íslands. Hvað? Sequences IX- Í alvöru Hvenær? 17.00-20.00 Hvar? Marshallhúsið, Grandagarði Þóranna Dögg Björnsdóttir með opnunarverk. Í Nýlistasafninu og Kling og Bang sýna margir lista- menn og á La Primavera verður sýning á teikningum Kristins G. Harðarsonar, heiðurslistamanns Sequences IX. Tónlist Hvað? Hausttónleikar og kaffihlaðborð Hvenær? 15.00 Hvar? Fella- og Hólakirkja Sönghópurinn Norðurljós verður með létta dagskrá. Arnhildur Valgarðsdóttir stjórnar og leikur undir á píanó og Matthías Stefáns- son á fiðlu og gítar. Miðaverð er 2.500, 1.000 fyrir aldraða og öryrkja, frítt fyrir börn. Hvað? Afmælistónleikar Hvenær? 15.00 Hvar? Digraneskirkja Gamlir Fóstbræður syngja. Hvað? Kórinn Kliður Hvenær? 21.00 Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Aðeins sungin verk eftir meðlimi kórsins. Aðgangseyrir er 3.000 kr. Orðsins list Hvað? Málþing Hvenær? 13.00-15.00 Hvar? Spennistöðin, Austurbæjar- skóla Fjallað um umferðarmál, almenn- ingssamgöngur, akstur með ferða- menn og fleira. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 13. OKTÓBER 2019 Myndlist Hvað? Leiðsögn – Safnið á röng- unni, Hvenær? 13.00-14.00 Hvar? Hönnunarsafn Íslands Skráning á keramiksafni Önnu Eyjólfsdóttur. Hvað? Skuggasögur Hvenær 13.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Listsmiðja með ljós og skugga í umsjón Berglindar J. Hlynsdóttur. Hvað? Leiðsögn Hvenær? 14.00 Hvar? Safnahúsið við Hverfisgötu Dagný Heiðdal leiðir gesti um sýninguna Sjónarhorn. Tónlist Hvað? Hádegistónleikar Hvenær? 12.15 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg. Kvintett Nicola Lolli – Finn, fjör og Francaix. Hvað? Óperan Lohengrin eftir Richard Wagner af myndbandi Hvenær? 13.30. Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg. Upptaka með Önnu Netrebko og Piotr Beczala. Allir velkomnir. Hvað? Hljóðön - tónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Luïsua Espigole píanóleikari og Lluisa Espigole. Ingólfur Vilhjálmsson klarínettu- leikari f lytja valin verk. Orðsins list Hvað? Upplestur á risloftinu Hvenær? 13.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Sigrún Eldjárn rithöfundur les. Enginn aðgangseyrir. Í Ostóber fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta. Íslenskir ostadagar í október M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 53L A U G A R D A G U R 1 2 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 1 -C 5 C 0 2 4 0 1 -C 4 8 4 2 4 0 1 -C 3 4 8 2 4 0 1 -C 2 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.