Fréttablaðið - 12.10.2019, Síða 93
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
12. OKTÓBER 2019
Myndlist
Hvað? Listasmiðja - pödduhótel
Hvenær? 10-12
Hvar? Garðskáli Grasagarðs Reykja-
víkur, Laugardal
Útbúin hýbýli fyrir pöddur sem
hjálpa til að viðhalda heilbrigðum
garði.
Hvað? Að ná í ljósið
Hvenær? 13.00-15.00
Hvar? Gerðarsafn
Ókeypis kolasmiðja fyrir alla
fjölskylduna með listakonunum
Guðrúnu Veru Hjartardóttir og
Sigrúnu Halldóru Gunnarsdóttur.
Tilraunir gerðar með kol og hnoð-
leður til að dýpka tilfinningu fyrir
ljósi og skugga.
Hvað? Eintal - sýningaropnun
Hvenær? 15.00
Hvar? Listasafn Íslands við
Fríkirkjuveg
Yfirlitssýning á verkum Jóhönnu
Kristínar Yngvadóttur.
Hvað? Flóran -sýningaropnun
Hvenær? 15.00-17.00
Hvar? Spennistöðin við Austur-
bæjarskóla, Barónsstíg 32
Vegglistaverk eftir Söru Riel, úr
plöntum sem nemendur Austur-
bæjarskóla 2018-2019 völdu sem
staðgengil sinn.
Hvað? Vatnslitasýning
Hvenær? 15.00-18.00
Hvar? Gallerí Göng við Háteigs-
kirkju
Fyrsta samsýning félagsmanna
Vatnslitafélags Íslands.
Hvað? Sequences IX- Í alvöru
Hvenær? 17.00-20.00
Hvar? Marshallhúsið, Grandagarði
Þóranna Dögg Björnsdóttir með
opnunarverk. Í Nýlistasafninu og
Kling og Bang sýna margir lista-
menn og á La Primavera verður
sýning á teikningum Kristins G.
Harðarsonar, heiðurslistamanns
Sequences IX.
Tónlist
Hvað? Hausttónleikar og
kaffihlaðborð
Hvenær? 15.00
Hvar? Fella- og Hólakirkja
Sönghópurinn Norðurljós verður
með létta dagskrá. Arnhildur
Valgarðsdóttir stjórnar og leikur
undir á píanó og Matthías Stefáns-
son á fiðlu og gítar. Miðaverð
er 2.500, 1.000 fyrir aldraða og
öryrkja, frítt fyrir börn.
Hvað? Afmælistónleikar
Hvenær? 15.00
Hvar? Digraneskirkja
Gamlir Fóstbræður syngja.
Hvað? Kórinn Kliður
Hvenær? 21.00
Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík
Aðeins sungin verk eftir meðlimi
kórsins. Aðgangseyrir er 3.000 kr.
Orðsins list
Hvað? Málþing
Hvenær? 13.00-15.00
Hvar? Spennistöðin, Austurbæjar-
skóla
Fjallað um umferðarmál, almenn-
ingssamgöngur, akstur með ferða-
menn og fleira.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
13. OKTÓBER 2019
Myndlist
Hvað? Leiðsögn – Safnið á röng-
unni,
Hvenær? 13.00-14.00
Hvar? Hönnunarsafn Íslands
Skráning á keramiksafni Önnu
Eyjólfsdóttur.
Hvað? Skuggasögur
Hvenær 13.00
Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði
Listsmiðja með ljós og skugga í
umsjón Berglindar J. Hlynsdóttur.
Hvað? Leiðsögn
Hvenær? 14.00
Hvar? Safnahúsið við Hverfisgötu
Dagný Heiðdal leiðir gesti um
sýninguna Sjónarhorn.
Tónlist
Hvað? Hádegistónleikar
Hvenær? 12.15
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg.
Kvintett Nicola Lolli – Finn, fjör og
Francaix.
Hvað? Óperan Lohengrin eftir
Richard Wagner af myndbandi
Hvenær? 13.30.
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg.
Upptaka með Önnu Netrebko og
Piotr Beczala. Allir velkomnir.
Hvað? Hljóðön - tónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði
Luïsua Espigole píanóleikari og
Lluisa
Espigole.
Ingólfur Vilhjálmsson klarínettu-
leikari f lytja valin verk.
Orðsins list
Hvað? Upplestur á risloftinu
Hvenær? 13.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Sigrún Eldjárn rithöfundur les.
Enginn aðgangseyrir.
Í Ostóber fögnum við
gæðum og fjölbreytileika
íslenskra osta.
Íslenskir
ostadagar
í október
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 53L A U G A R D A G U R 1 2 . O K T Ó B E R 2 0 1 9
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
1
-C
5
C
0
2
4
0
1
-C
4
8
4
2
4
0
1
-C
3
4
8
2
4
0
1
-C
2
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K