Fréttablaðið - 26.10.2019, Síða 33

Fréttablaðið - 26.10.2019, Síða 33
Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára Viltu taka þátt í mótun vinnuumhverfis framtíðarinnar? Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) er leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda og húsnæðisöflunar. Markmið okkar er auka skilvirkni, hagkvæmni, gæði og samfélagslegan ávinning við framkvæmdir og húsnæðisöflun á vegum ríkisins. FSR er í fararbroddi við að innleiða vistvænar vinnuaðferðir og upplýsingalíkön mannvirkja (BIM) í byggingariðnaði á Íslandi. FSR vinnur samkvæmt vottuðu gæðastjórnunarkerfi ISO 9001 og er stöðugt unnið að því að auka gæði í starfsemi stofnunarinnar. Meðal verkefna sem FSR vinnur að um þessar mundir eru undirbúningur uppbyggingar hjúkrunarheimila víða um land, Hús íslenskunnnar, ný skrifstofubygging Alþingis, gestastofur í þjóðgörðum, viðbygging við stjórnarráðshúsið, þróun stjórnarráðsreits og ofanflóðaverkefni víða um land, auk fjölbreyttra húsnæðisöflunarverkefna þar sem unnið er markvisst að innleiðingu nýjunga í skipulagi vinnuumhverfis. Lögð er áhersla á að starfsfólk sýni frumkvæði, fagmennsku og þjónustulund, njóti sín í starfi og hafi möguleika á að auka þekkingu sína og reynslu með markvissum hætti. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Verkefnastjórnun og þátttaka í vinnslu verkefna er lúta að breytingum og framþróun vinnuumhverfis hjá opinberum aðilum • Þróun og innleiðing nýjunga í aðferðafræði FSR á sviði þarfagreininga og breytinga vinnuumhverfis • Stuðningur við viðskiptavini FSR í ferli breytinga • Þekkingarmiðlun innan sem utan FSR á sviði þróunar vinnuumhverfis • Þátttaka í ýmsum umbótaverkefnum innan FSR Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að drífandi og framsýnum liðsmönnum til að taka þátt í fjölbreyttum uppbyggingarverkefnum. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt störf með miklum þróunarmöguleikum. • Háskólamenntun á sviði arkitektúrs eða innanhússarkitektúrs • Háskólamenntun tengd stjórnun, t.d. mannauðs- eða breytingastjórnun • Reynsla af hönnun og/eða verkefnastjórnun er kostur • Reynsla af mannauðsmálum eða breytingastjórnun er kostur • Frumkvæði, leiðtogahæfni, sjálfstraust og ögun í vinnubrögðum • Jákvætt viðmót og afburða færni í mannlegum samskiptum og miðlun efnis • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Áhugasamir einstaklingar, af öllum kynjum og aldri, eru hvattir til að sækja um starfið Verkefnastjóri vinnuumhverfis Verkefnastjóri - arkitekt Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Almenn verkefnastjórnun á stigi þarfagreininga og hönnunar • Fjölbreytt ráðgjöf til viðskiptavina FSR um húsnæðismál • Gerð frumathugana, þarfagreininga og húsrýmisáætlana • Umsjón með hönnunarsamkeppnum • Gerð hönnunarsamninga • Rýni útboðsgagna og gerð umsagna • Þátttaka í frumkvæðisverkefnum FSR • Háskólapróf í arkitektúr. Meistarapróf er kostur • Þekking á hönnunarstjórn og/eða verkefnisstjórn • Þekking á hönnun og notkun hönnunarhugbúnaðar • Þekking á forritum vegna myndrænnar framsetningar efnis er kostur • Þekking á BIM og á hugmyndafræði vistvænnar hönnunar er kostur • Þekking á umhverfisvottunarkerfum er kostur • Frumkvæði, sjálfstraust og ögun í vinnubrögðum • Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum og miðlun efnis • Góð íslensku- og enskukunnátta 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 6 -D B A C 2 4 1 6 -D A 7 0 2 4 1 6 -D 9 3 4 2 4 1 6 -D 7 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.