Fréttablaðið - 26.10.2019, Side 44
ÚTBOÐ
Ræktun sumarblóma og matjurta
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær
óska eftir tilboðum í ræktun sumar-
blóma og matjurta fyrir árin 2020-2022.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt og skulu þeir sem óska
eftir útboðsgögnum fyrir verk þetta senda tölvupóst á
netfangið ingibjorgs@hafnarfjordur.is frá og með mánu-
deginum 28. október nk. Í tölvupósti skal koma fram nafn
tengiliðar vegna útboðsins, símanúmer, netfang og nafn
fyrirtækis.
Tilboð skulu hafa borist í hús Umhverfis- og skipulagssviðs
Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, 221 Hafnarfirði, fyrir
kl. 11:00 þriðjudaginn 12. nóvember 2019 og verða þau þá
opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðarbæjar
Umhverfissvið Kópavogsbæjar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir
eftir umsóknum um styrki til gæða
verkefna í heilbrigðisþjónustu 2019.
Tilgangur styrkjanna er að stuðla
að umbótum, nýbreytni og auknum
gæðum í heilbrigðisþjónustunni.
Að þessu sinni er sérstök áhersla
lögð á verkefni sem eru í samræmi
við heilbrigðisstefnu til 2030 og/
eða tengjast innleiðingu áætlunar
Embættis landlæknis um gæðaþróun
í heilbrigðisþjónustu 2019–2030. Í
styrkumsókn skal m.a. koma fram:
Markmið verkefnis, framkvæmda og
kostnaðaráætlun og hvernig nýta
megi niðurstöður til að auka öryggi
og gæði heilbrigðisþjónustunnar.
Sótt skal um í nafni einstakra stofn
ana eða starfseininga.
Vakin er athygli á að einungis er unnt
að sækja um á rafrænu formi.
Umsóknarform ásamt nánari
upplýsingum er á vef heilbrigðis
ráðuneytisins www.hrn.is
Umsóknarfrestur er til kl. 13
mánudaginn 18. nóvember 2019.
Heilbrigðisráðuneytinu,
26. október 2019.
Styrkir til gæðaverkefna
í heilbrigðisþjónustu 2019
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Gagnvirkt innkaupakerfi um þjónustu sérfærðinga
í tilteknum skipulags-, byggingar-, samgöngu-,
umhverfis- og veitumálum, EES útboð 14344.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
Þarftu að ráða
starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770
www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir
sig í ráðningum og
mannauðs ráðgjöf.
Við komum til móts
við þarfir fyrirtækja
og sérsníðum
lausnir sem henta
hverjum viðskiptavini.
Vantar þig starfsfólk?
hagvangur.is
Náms- og rannsóknarstyrkur
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir
umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2019.
Úthlutað verður kr. 1.500.000 í styrki þetta árið.
Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að
rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi.
Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum
atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða
hluta Suðurlands.
Umsóknarfrestur er til 11. nóvember næstkomandi og
skulu umsóknir vera sendar á netföngin
eyjolfur@fraedslunet.is eða sigurdur@hfsu.is.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á
www.fraedslunet.is og www.hfsu.is.
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
6
-1
0
-2
0
1
9
0
4
:4
1
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
6
-F
9
4
C
2
4
1
6
-F
8
1
0
2
4
1
6
-F
6
D
4
2
4
1
6
-F
5
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
8
8
s
_
2
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K