Fréttablaðið - 26.10.2019, Side 71

Fréttablaðið - 26.10.2019, Side 71
Dagskrá 08:00-09:00 Skráning 09:00-09:15 Setning 09:15-09:45 Hvað mun okkur finnast? - Um gildismat framtíðarinnar, Bergur Ebbi, rithöfundur, ljóðskáld og ritgerðarsmiður. 09:45-10:00 Notkun Coltrack við að gera malarvegi að bundu slitlagi á Íslandi, Björk Úlfarsdóttir, Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hf. 10:00-10:15 Endurvinnsla frálagsefna í vegagerð, Þorbjörg Sævarsdóttir, EFLA 10:15-10:45 Kaffi 10:45-11:00 Umhverfisvæn brúarsteypa, Ólafur Wallevik, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands 11:00-11:15 Úttektir og ástandsmat klæðinga á Vestfjörðum, Pétur Pétursson, PP-ráðgjöf 11:15-11:30 Burðargeta steyptra brúa - brotprófun brúar á Steinavötn, Guðmundur Valur Guðmundsson, Vegagerðin 11:30-11:45 Þróun á kerfi sjávarborðsmælinga, G. Orri Gröndal, Vegagerðin 11:45-12:00 Umræður og fyrirspurnir 12:00-13:00 Matur 13:00-13:15 Mikilvægi mótlægra umferðarljósa, Haraldur Sigþórsson, VHS 13:15-13:30 Slysagreining. Ávinningur af óhindruðum beygjustraumum, Anna Guðrún Stefánsdóttir, Verkís 13:30-13:45 Rannsóknarverkefni um mat á tíðni rauðljósaaksturs, Berglind Hallgrímsdóttir, EFLA 13:45-14:00 Áhrif 5G á samgönguinnviði í framtíðinni, Hrönn Karolína Sch. Hallgrímsdóttir, Mannvit 14:00-14:15 Samflutningur farþega og farms - bættar almenningssamgöngur á landsbyggðinni, Andreas Macrander, Hjólafærni, Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni og Ingi Gunnar Jóhannsson, Hugarflug ehf. 14:15-14:30 Áreiðanleiki hviðuspáa í Harmonie-Arome líkaninu, fylgni spáa, viðvarana og mælinga, Elín Björk Jónasdóttir og Ingibjörg Jóhannesdóttir, Veðurstofan 14:30-14:45 Umræður og fyrirspurnir Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar Þessi ráðstefna er sú 18. í röðinni og er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróun arstarfs, sem styrkt er af rannsókna sjóði Vega- gerðarinnar. ÖRYGGI FRAMSÝNI ÞJÓNUSTA FAGMENNSKA Glærur og ágrip fyrirlestra verður hægt að finna á vef Vegagerðarinnar að ráðstefnu lokinni. Vegagerðin heldur árlega rann sókna ráðstefnu sína föstudaginn 1. nóv ember í Hörpu (Kaldalón) 14:45-15:15 Kaffi 15:15-15:30 Greining á kerfum og vinnuumhverfi í vaktstöð Vegagerðarinnar, Halla Katrín Svölu- og Arnardóttir, EFLA 15:30-15:45 Rafbílar - áhrif á hljóðstig og tíðniróf, Ólafur Daníelsson, EFLA 15:45-16:00 Losun svifryks frá gatnakerfinu á höfuðborgarsvæðinu - ferlar og líkan [erindi flutt á ensku], Brian Barr, Háskóli Ísland 16:00-16:15 Samsetning og uppruni svifryks í Hvalfjarðargöngunum, Gísli Guðmundsson, Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands 16:15-16:30 Greining á samfélagslegum og hagrænum ávinningi bættra samgangna - rýni á rannsóknaraðferðum, Eva Dís Þórðardóttir, EFLA 16:30-16:45 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Vegagerðin, Bryndís Skúladóttir, VSÓ Ráðgjöf 16:45-17:00 Umræður og fyrirspurnir 17:00 - Ráðstefnuslit, léttar veitingar í boði Vegagerðarinnar Vegagerðin vinnur að innleiðingu Grænna skrefa í ríkisrekstri og hvetur þátttakendur til huga að lágmörkun umhverfisáhrifa, svo sem með notum á vistvænum ferðamáta til og frá ráðstefnunni og þátttöku í úrgangsflokkun Hægt er að skrá sig á ráð stefnuna á vef Vega gerðar- innar (vegagerdin.is) upp lýsingar undir Fréttir. Skráning er til og með 30. október. Þátttökugjald er 16.000 kr. og 4.500 kr. fyrir nema og eftirlaunaþega. 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 1 6 -9 B 7 C 2 4 1 6 -9 A 4 0 2 4 1 6 -9 9 0 4 2 4 1 6 -9 7 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.