Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 74
VEÐUR MYNDASÖGUR
Hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en 8-13 við SA-ströndina framan af.
Víða léttskýjað, en dálítil él NA-lands fram eftir degi. Frost 0 til 9 stig, kald-
ast inn til landsins.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Aaah! Höfuðið
á mér!
Mamma, gætirðu hætt að setja
hjörtu fyrir ofan „i“in þín?
Og ég vil halda
mömmu-blaðinu
og kærustu-blaðinu
í heilanum aðskildum.
Geturðu
hætt?
Level
42!
Af hverju?
Og?
Ég var
fyrst!
Það er eins og
Hannes sé alltaf
að borða.
Ég veit, en ég vil
ekki að hann fari
í yfirþyngd.
Hins vegar þá pirrar hann ekki systur
sína þegar hann er með fullan munn.
Ekki ég heldur.
Ákvarðanir,
ákvarðanir ...
Hann er að vaxa.
Sara gerir það.
Ég held
nú síður!
Áskorun um kröfulýsingu
– ICELAND ADVICE EHF.
Ferðaskrifstofuleyfi Iceland Advice ehf., kt. 490316-1240, Flatahrauni 31, 220
Hafnarfirði, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld vegna sölu pakkaferðar og sam-
tengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og
samtengda ferðatilhögun.
Samkvæmt 25. gr. er tryggingunni ætlað að endurgreiða fé sem viðskiptavinur
hefur greitt vegna pakkaferðar eða samtengdrar ferðatilhögunar.
Með vísan til 27. gr. er hér með skorað á þá viðskiptavini fyrirtækisins, sem telja
sig eiga kröfu á hendur því vegna kaupa á pakkaferð eða samtengdri ferðatilhögun
að leggja fram skriflegar kröfulýsingar í tryggingarféð fyrir 30. desember n.k.
Kröfulýsingu skal senda inn í rafrænt í gegnum þjónustu-
gátt á vefsíðu Ferðamálastofu, en þar er að finna form til
að skrá kröfulýsingu. Með kröfulýsingu skulu fylgja full-
nægjandi gögn til sönnunar um kröfuna, svo sem kvittanir
fyrir greiðslu eða millifærslu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5500, á netspjalli
stofnunarinnar eða á netfanginu mail@ferdamalastofa.is.
F. h. Ferðamálastofu,
Nanna Björnsdóttir, lögfræðingur
Helgin
FRETTABLADID.IS
á frettabladid.is
hlustaðu þegar þér hentar
Lifum lengur
2 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 F R É T T A B L A Ð I Ð
2
6
-1
0
-2
0
1
9
0
4
:4
1
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
6
-9
1
9
C
2
4
1
6
-9
0
6
0
2
4
1
6
-8
F
2
4
2
4
1
6
-8
D
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
8
8
s
_
2
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K