Fréttablaðið - 26.10.2019, Page 84

Fréttablaðið - 26.10.2019, Page 84
Lífið í vikunni 20.09.19- 26.09.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Þetta er mjög spennandi og vonandi verður þetta vettvangur til að hleypa nýju fólki inn í þennan geira og hjálpa því að komast aðeins hraðar í gegnum fyrstu og erfiðustu skrefin inn í bransann,“ segir Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og hand- ritshöfundur, um Íslandsmeistara- keppnina í uppistandi sem fram fer í febrúar. Önnur sería af þættinum Venjulegt fólk, sem hún skrifar og leikur í ásamt félögum sínum, sló öll met hjá Símanum í vikunni. Verðlaunin eru ekki af verri end- anum því sigurvegarinn mun rölta af sviðinu með 500 þúsund íslenskar nýkrónur ásamt f leiru og þá verður annað og þriðja sætið einnig verðlaunað. Með Júlíönu í gestgjafa- hlut verk inu verðu r Kjartan Atli Kjart- a n s s on f jöl m iðl a - m a ð u r. S é r s t a k u r g e s t u r k v ö l d s i n s verður  leikarinn og g r í n i s t i n n   S ve p p i Meðal þeirra sem sitja í dómnefnd eru goðsögnin Edda Björg v insdót t ir, Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri hjá Símanum, Fannar Sveinsson, sem oftast er kenndur við Hraðfréttir, Gummi Ben og Páll Eyjólfsson hjá umboðsskrifstofunni Prime en alls heldur sjö manna dómnefnd utan um að dæma í keppn- inni. Þá munu áhorfendur í sal einnig hafa vægi. „Það hefur orðið alveg gríðarlega mikil þróun í þessu síðan keppn- irnar um fyndn- a s t a m a n n landsins vor u og hétu. Í dag er þessi menn- ing orðin mjög blómleg og þarf ekki að fara lengra en að benda á Mið-Ísland-hópinn og frábærar stelpur eins og Önnu Svövu og Sögu Garðars. Þá má líka nefna unga snillinga eins og Meistara Jakob og svona mætti lengi telja,“ segir Kjartan sem er vanur kynnahlut- verkinu á skjánum – þar sem hann stýrir Domino’s körfuboltakvöldi og Meist aradeildar messunni. „Þetta er aðeins öðruvísi en þær keppnir,“ segir hann léttur. Facebook-síða hefur verið stofnuð í kringum við- burðinn og skráning mun hefjast í byrjun janúar en átta kepp- endur munu verða valdir úr þeim sem skrá sig til leiks eftir ákveðna forvinnu. benediktboas@ frettabladid.is Keppt í uppistandi Íslandsmeistarakeppnin í uppistandi verður haldin í Háskólabíói 27. febrúar. Ekki sama keppni og fyndnasti maður landsins sem var og hét um aldamótin. Stjörnudómarar og 500.000 króna verðlaun. Það hefur orðið alveg gríðarlega mikil þróun í þessu síðan keppnirnar um fyndnasta mann landsins voru og hétu.   Kjartan Atli Þetta er mjög spennandi og vonandi verður þetta vettvangur til að hleypa nýju fólki inn í þennan geira og hjálpa því að komast aðeins hraðar í gegnum fyrstu og erfiðustu skrefin inn í bransann.  Júlíana Sara Facebook-síða hefur verið stofnuð í kringum viðburðinn og skráning mun hefjast í byrjun janúar en átta kepp- endur munu verða valdir úr þeim sem skrá sig til leiks eftir ákveðna forvinnu. Einn af þeim mun hreppa nafn- bótina „Íslandsmeistari í uppistandi“ og ganga af sviðinu með nýjan starfsvettvang og 500.000 krónur. KENNA ÍSLENDINGUM AÐ VERA FYNDNIR Grínistinn York Underwood er sýningarstjóri á uppistands- klúbbnum The Secret Cellar í Lækjargötu. Nýverið byrjaði klúbburinn að bjóða upp á nám- skeið í uppistandi og framkomu á sviði. Meirihluti þátttakenda er kvenkyns. Hægt er að að skrá sig á námskeiðið í gegnum tölvupóst- fangið york@thesecretcellar.is. PÖNKSVEIT FYRIR ELDRI BORGARA Gígja Jónsdóttir, myndlistar- kona og dansari, leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi sem hún gerði fyrst fyrir tveimur árum. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit. BLÓÐ, BRELLUR OG BRANDARAR Steindi Jr. ætlaði fyrst bara að gera viðtalsþættina Góðir lands- menn en endaði með kvikmynd sem hann gerði í samstarfi við Leikhópinn X. Þau hafa áður mest verið í aukahlutverkum en fá nú tækifæri til að láta ljós sitt skína í kvikmyndinni Þorsta, sem frum- sýnd var í gær. SYKUR EIGNAÐIST UNGLING Hljómsveitin Sykur gaf út í gær sína fyrstu plötu í átta ár, en hún fékk nafnið JÁTAKK. Sum lögin á plötunni hafa lengi fylgt þeim og því er frekar hægt að líkja þessu við að eignast ungling en barn. DORMA LUX heit dúnsæng Dásamleg, heit dúnsæng frá Quilts of Denmark. Stærð: 140×200 cm. 800 g. 90% hreinn andadúnn. 10% smáfiður. Má þvo á 60°c en það er hitastig sem rykmaurar þola ekki – því er gott að nota sæng sem þolir þennan þvottahita ef um rykofnæmi er að ræða. Fullt verð: 27.900 kr. 30% AFSLÁTTUR Afmælis Aðeins 19.530 kr. Mistral Home sængurföt Fullt verð: 8.900 kr. AFMÆLISVERÐ aðeins 6.900 kr. MISTRAL HOME Rúmfötin frá Mistral home eru úr bómullarsatíni og með rennilás. Rúmfötin eru ofin úr 300 gsm bómullarþræði sem tryggir frábæra endingu, viðkomu og mýkt. TILBOÐ á Mistral Home Afmælis Við eigum afmæli og nú er veisla www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Afgreiðslutími Rvk Mán. til fös. kl. 11–18.30 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 2 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 6 -B 4 2 C 2 4 1 6 -B 2 F 0 2 4 1 6 -B 1 B 4 2 4 1 6 -B 0 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.