Fréttablaðið - 26.10.2019, Side 88

Fréttablaðið - 26.10.2019, Side 88
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Við Karl Bretaprins erum jafnaldrar. Hann er fædd-ur í ágúst en ég í apríl. Sameiginlegt fæðingarár hefur tengt okkur sterkum böndum. Við tilheyrum andlegum systkinahópi sem er fæddur rétt eftir lok heimsstyrjaldar. Heimsbyggðin var að vakna af vondum draumi og lofaði sjálfri sér breyttum viðhorfum og frjálsari hugsun. Aldrei aftur Hírósíma! Karl fékk að vita á barnsaldri að hann yrði næsti kóngur Breta. Ég fékk að vita að ég ætti að verða skáld og andans maður eins og pabbi og frændur hans. Tíminn leið. Prinsinn ungi og ég sjálfur undirbjuggum lífs- starfið. Upp úr 1975 voru lang- f lestir jafnaldra okkar komnir á fulla ferð í atvinnulífinu. Ég vissi að ég yrði aldrei skáld og var kominn í aðra vegferð. Aðrir úr árganginum fundu sinn sess í lífinu. En Karl beið eftir því að fá sína vinnu vegna þess að mamma sat sem fastast á toppnum. Hann kvæntist og skildi enda óheppinn með konur eins og margir jafnaldrar hans. Á nýrri öld fór árgangurinn að tínast á eftirlaun og hætta störfum. Flestir horfa nokkuð sáttir um öxl á dagsverkið en Karl situr enn atvinnulaus á varamanna- bekknum og bíður eftir sínu tækifæri. Kannski hefði líf mitt þróast eins hefði ég beðið eftir því að verða skáld. Ég þakka forsjóninni fyrir þau forréttindi að fá að stjórna mínu eigin lífi í samræmi við eigin hæfileika og áhuga. Ég vorkenni Karli enda er hann enn að bíða eftir mannin- um sem mamma og pabbi vildu að hann yrði. Hann sárkvíðir fyrir því að hitta þann mann. Karl Bretaprins STRÅLA skrautlýsing 2.690,- 1.190,-Markaðurinn er áfrettabladid.is Markaðurinn færir þér nýjustu viðskiptafréttirnar og greinargóða umöllun um viðskiptalíð. 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 6 -8 C A C 2 4 1 6 -8 B 7 0 2 4 1 6 -8 A 3 4 2 4 1 6 -8 8 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.