Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 46

Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 46
Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir starf skóla stjóra Tónlistarskóla Vesturbyggðar laust til umsóknar. Leitað er að öflugum tónlista manni til að halda áfram uppbyggingu tónlístarlífs í Vesturbyggð. Tónlistarskólinn leggur áherslu á hlutverk sitt sem ein af grunnstoðum tónlistarlífs í Vesturbyggð og sinnir því hlutverki með því að taka þátti í viðburðum og tónlistarhaldi. Í tónlistarskólanum eru 80 nem­ endur og tveir kennarar starfa við skólann, þar af annar með fjarkennslu með miklum möguleikum. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2019. Meginverkefni • Að veita Tónlistarskólanum faglega forystu á sviði tónlistarkennslu. • Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfsins og samvinna við sambærilegar stofnanir. • Að stýra og bera ábyrð rekstri og daglegri starfssemi skólans. • Sinna kennslu á sínu sviði Hæfniskröfur • Reynsla og hæfni til hljóðfæra og tónlistarkennslu. • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af stjórnunarstörfum kostur. • Leiðtogahæfni, metnaður og frumkvæði. • Góð samskiptahæfini og jákvætt viðmót. • Að geta sinnt smávægilegu viðhaldi er kostur. • Góð tölvufærni. Umsóknir og nánar um starfið á vefnum storf.vesturbyggd.is Skólastjóri Tónlistar­ skóla Vesturbyggðar Vesturbyggð Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá Ert þú ekki gera ekki neitt týpa? Rekstrarstjóri og gagnasérfræðingur Við hjá Motus leitum að öflugum einstaklingi í starf rekstrarstjóra. Rekstrarstjóra er, samhliða rekstrarstjórnun félagsins, ætlað að gegna lykilhlutverki í þróun og rekstri matslíkana og viðskiptagreindar, bæði fyrir Motus og Greiðslumiðlun ehf. sem er systurfyrirtæki Motus. Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu og brennandi áhuga á að gegna mikilvægu hlutverki hjá vaxandi fyrirtæki á sviði fjártækni. EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi. Í boði er frábær vinnuaðstaða, skemmtilegt starfsumhverfi, metnaðarfullir samstarfsmenn, afburða upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir starfsmannastjóri Motus í síma 440-7122 og sibba@motus.is. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar www.motus.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Helstu verkefni eru á eftirfarandi sviðum: • Rekstur og þróun matslíkana. • Mótun og framkvæmd stefnu varðandi gagnavörslu og viðskiptagreind. • Yfirumsjón gagnagreininga og gagnaumhverfis. • Frávika- og arðsemisgreiningar. • Þróun og framreiðsla stjórnendaupplýsinga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða í fjármálafræðum. • Reynsla af og brennandi áhugi á greiningu flókinna gagnasafna. • Þekking á uppbyggingu gagnagrunna er kostur. • Grunnþekking í forritun er kostur. Motus ehf. er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar (Credit Management Services). Hjá Motus starfa rúmlega 130 starfsmenn á 11 starfsstöðvum um land allt. Meðal viðskipta- vina Motus eru m.a. fjölmörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Motus er samstarfsaðili Intrum Justitia, sem er markaðsleiðandi fyrirtæki í Evrópu á sviði kröfustjórnunar. • Áætlanagerð. • Ákvarðanataka og eftirlit tengt kröfukaupum. • Stefnumörkun og greining útlánaáhættu. • Þátttaka í vöru- og viðskiptaþróun. • Innkaup og samningagerð. • Verkefnastjórnun. • Sjálfstæði, metnaður og nákvæm vinnubrögð. • Góð samskiptahæfni. • Áhugi og hæfileikar til greiningar tölulegra gagna. • Vera „EKKI GERA EKKI NEITT” týpa. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 2 4 -B 7 4 4 2 4 2 4 -B 6 0 8 2 4 2 4 -B 4 C C 2 4 2 4 -B 3 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.