Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 46
Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir starf skóla stjóra
Tónlistarskóla Vesturbyggðar laust til umsóknar.
Leitað er að öflugum tónlista manni til að halda
áfram uppbyggingu tónlístarlífs í Vesturbyggð.
Tónlistarskólinn leggur áherslu á hlutverk sitt sem
ein af grunnstoðum tónlistarlífs í Vesturbyggð og
sinnir því hlutverki með því að taka þátti í viðburðum
og tónlistarhaldi. Í tónlistarskólanum eru 80 nem
endur og tveir kennarar starfa við skólann, þar af
annar með fjarkennslu með miklum möguleikum.
Umsóknarfrestur er til og með
11. nóvember 2019.
Meginverkefni
• Að veita Tónlistarskólanum faglega forystu
á sviði tónlistarkennslu.
• Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfsins
og samvinna við sambærilegar stofnanir.
• Að stýra og bera ábyrð rekstri og daglegri
starfssemi skólans.
• Sinna kennslu á sínu sviði
Hæfniskröfur
• Reynsla og hæfni til hljóðfæra og tónlistarkennslu.
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af stjórnunarstörfum kostur.
• Leiðtogahæfni, metnaður og frumkvæði.
• Góð samskiptahæfini og jákvætt viðmót.
• Að geta sinnt smávægilegu viðhaldi er kostur.
• Góð tölvufærni.
Umsóknir og nánar um starfið á vefnum
storf.vesturbyggd.is
Skólastjóri Tónlistar
skóla Vesturbyggðar
Vesturbyggð
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
Ert þú
ekki gera ekki neitt
týpa?
Rekstrarstjóri og
gagnasérfræðingur
Við hjá Motus leitum að öflugum einstaklingi í starf rekstrarstjóra. Rekstrarstjóra er,
samhliða rekstrarstjórnun félagsins, ætlað að gegna lykilhlutverki í þróun og rekstri
matslíkana og viðskiptagreindar, bæði fyrir Motus og Greiðslumiðlun ehf. sem er
systurfyrirtæki Motus.
Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu og brennandi áhuga á að gegna mikilvægu
hlutverki hjá vaxandi fyrirtæki á sviði fjártækni.
EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi
starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi.
Í boði er frábær vinnuaðstaða, skemmtilegt starfsumhverfi, metnaðarfullir
samstarfsmenn, afburða upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir starfsmannastjóri
Motus í síma 440-7122 og sibba@motus.is.
Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar www.motus.is.
Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember.
Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Helstu verkefni eru á eftirfarandi sviðum:
• Rekstur og þróun matslíkana.
• Mótun og framkvæmd stefnu varðandi
gagnavörslu og viðskiptagreind.
• Yfirumsjón gagnagreininga og
gagnaumhverfis.
• Frávika- og arðsemisgreiningar.
• Þróun og framreiðsla stjórnendaupplýsinga.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d.
á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða í
fjármálafræðum.
• Reynsla af og brennandi áhugi á
greiningu flókinna gagnasafna.
• Þekking á uppbyggingu gagnagrunna
er kostur.
• Grunnþekking í forritun er kostur.
Motus ehf. er leiðandi fyrirtæki
á sviði kröfustjórnunar (Credit
Management Services).
Hjá Motus starfa rúmlega 130
starfsmenn á 11 starfsstöðvum
um land allt. Meðal viðskipta-
vina Motus eru m.a. fjölmörg af
stærstu fyrirtækjum og
stofnunum landsins.
Motus er samstarfsaðili Intrum
Justitia, sem er markaðsleiðandi
fyrirtæki í Evrópu á sviði
kröfustjórnunar.
• Áætlanagerð.
• Ákvarðanataka og eftirlit tengt
kröfukaupum.
• Stefnumörkun og greining útlánaáhættu.
• Þátttaka í vöru- og viðskiptaþróun.
• Innkaup og samningagerð.
• Verkefnastjórnun.
• Sjálfstæði, metnaður og nákvæm
vinnubrögð.
• Góð samskiptahæfni.
• Áhugi og hæfileikar til greiningar
tölulegra gagna.
• Vera „EKKI GERA EKKI NEITT” týpa.
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
2
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
7
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
2
4
-B
7
4
4
2
4
2
4
-B
6
0
8
2
4
2
4
-B
4
C
C
2
4
2
4
-B
3
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
1
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K