Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 48

Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 48
Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Nýr þjálfari Víkings Ó. Birna Ósk til 101 Productions Jón Páll Pálmason hefur verið ráðinn næsti þjálfari Víkings Ó. í knatt-spyrnu. Jón Páll hefur undanfar- in 6 ár þjálfað í Noregi. Fyrst þjálfaði hann Klepp í norsku úrvalsdeild kvenna áður en hann tók við karla- liði Stord. Áður hafði hann einnig þjálfað karlalið Hattar í 2.deildinni og Fylki í Pepsideild kvenna. Þá hefur hann einnig mikla reynslu úr þjálfun yngri flokka. Jón Páll gerir 3 ára samning við Víking Ó. og mun samhliða starfi meistaraflokksþjálfara gegna stöðu yfirþjálfara yngri flokka hjá UMF Víkingi/Reyni. Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvem- ber. Birna starfaði sem framleiðslu- stjóri RÚV frá árinu 2012 en einnig hefur hún starfað sem sjálfstætt starf- andi dagskrárgerðarmaður og framleiðandi, sem fréttamaður og við almannatengsl. Birna hefur MPA-próf frá Háskóla Íslands ásamt BA-gráðu í stjórnmála- og fjölmiðlafræði. Maki Birnu er Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður og eiga þau tvö börn. Eliza Reid forsetafrú hefur gengið til liðs við Íslandsstofu sem talsmaður á völdum við- burðum erlendis og mun vinna með Íslandsstofu að kynningu á íslensku atvinnulífi gagnvart fjölmiðlum og samstarfsaðilum íslenskra fyrir- tækja. Eliza býr að mikilli reynslu af samskiptum við fjölmiðla og hefur komið fram víða, m.a. sem velgjörðasendi- herra ferðamennsku og sjálfbærrar þróunar hjá Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNWTO), auk þess að vera verndari íslenska kokkalandsliðsins. Eliza hefur einnig starfað ötullega að því að koma íslenskum rithöf- undum á framfæri og kynna íslenskar bókmenntir erlendis. Hún er annar stofnenda Iceland Writers Retreat, árlegs móts rithöfunda sem koma til Íslands að vinna að skriftum. Eliza Reid til Íslandsstofu P & Ó Tæknimaður í þjónustudeild Ölgerðin leitar að duglegum og jákvæðum starfs­ manni í þjónustudeild ti l að sinna fyrirbyggjandi viðhaldi og viðgerðum á kaffivélum ásamt öðrum viðhalds og viðgerðartengdum verkefnum. Ölgerðin er einn af stærstu aðilum á markaðnum í kaffi með vörumerki eins og i l ly, Gevalia, Piazza Doro, Café Noir o.f l . Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember nk. Sótt er um á vefsíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is HÆFNISKRÖFUR: • Áhugi á kaffi • Sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund, laghenti og stundvísi • Góð íslensku­ og ensku kunnátta • Tölvuþekking • Bílpróf • Reynsla af sambærilegum störfum kostur olgerdin.is intellecta.is RÁÐNINGAR 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 2 4 -C B 0 4 2 4 2 4 -C 9 C 8 2 4 2 4 -C 8 8 C 2 4 2 4 -C 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.