Fréttablaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 48
Nýtt fólk
Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins
kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður
blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar
greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til-
kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið:
nyttfolk@frettabladid.is
Nýr þjálfari Víkings Ó.
Birna Ósk til 101
Productions
Jón Páll Pálmason hefur verið ráðinn næsti þjálfari Víkings Ó. í knatt-spyrnu. Jón Páll hefur undanfar-
in 6 ár þjálfað í Noregi. Fyrst þjálfaði
hann Klepp í norsku úrvalsdeild
kvenna áður en hann tók við karla-
liði Stord. Áður hafði hann einnig
þjálfað karlalið Hattar í 2.deildinni
og Fylki í Pepsideild kvenna. Þá hefur
hann einnig mikla reynslu úr þjálfun
yngri flokka. Jón Páll gerir 3 ára samning við Víking Ó. og
mun samhliða starfi meistaraflokksþjálfara gegna stöðu
yfirþjálfara yngri flokka hjá UMF Víkingi/Reyni.
Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja
störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvem-
ber. Birna starfaði sem framleiðslu-
stjóri RÚV frá árinu 2012 en einnig
hefur hún starfað sem sjálfstætt starf-
andi dagskrárgerðarmaður og framleiðandi,
sem fréttamaður og við almannatengsl.
Birna hefur MPA-próf frá Háskóla Íslands ásamt BA-gráðu
í stjórnmála- og fjölmiðlafræði. Maki Birnu er Einar Örn
Jónsson íþróttafréttamaður og eiga þau tvö börn.
Eliza Reid forsetafrú hefur gengið til liðs við Íslandsstofu sem talsmaður á völdum við-
burðum erlendis og mun vinna með
Íslandsstofu að kynningu á íslensku
atvinnulífi gagnvart fjölmiðlum og
samstarfsaðilum íslenskra fyrir-
tækja. Eliza býr að mikilli reynslu
af samskiptum við fjölmiðla og hefur
komið fram víða, m.a. sem velgjörðasendi-
herra ferðamennsku og sjálfbærrar þróunar
hjá Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNWTO), auk
þess að vera verndari íslenska kokkalandsliðsins. Eliza hefur
einnig starfað ötullega að því að koma íslenskum rithöf-
undum á framfæri og kynna íslenskar bókmenntir erlendis.
Hún er annar stofnenda Iceland Writers Retreat, árlegs móts
rithöfunda sem koma til Íslands að vinna að skriftum.
Eliza Reid til Íslandsstofu
P
&
Ó
Tæknimaður
í þjónustudeild
Ölgerðin leitar að duglegum og jákvæðum starfs
manni í þjónustudeild ti l að sinna fyrirbyggjandi
viðhaldi og viðgerðum á kaffivélum ásamt öðrum
viðhalds og viðgerðartengdum verkefnum.
Ölgerðin er einn af stærstu aðilum á markaðnum
í kaffi með vörumerki eins og i l ly, Gevalia, Piazza
Doro, Café Noir o.f l .
Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember nk.
Sótt er um á vefsíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is
HÆFNISKRÖFUR:
• Áhugi á kaffi
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Þjónustulund, laghenti og stundvísi
• Góð íslensku og ensku kunnátta
• Tölvuþekking
• Bílpróf
• Reynsla af sambærilegum störfum kostur
olgerdin.is
intellecta.is
RÁÐNINGAR
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
2
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
7
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
2
4
-C
B
0
4
2
4
2
4
-C
9
C
8
2
4
2
4
-C
8
8
C
2
4
2
4
-C
7
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K