Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 36

Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 36
36 Ú T I Gönguför um Langjökul Þ. 16. júlí síðastliðið sumar fóru 4 rösk- ir skátar úr Væringjafjelaginu af stað i leiðangur um Langjökul. Fóru þeir i bíl upp á Kaldadal og tjölduðu þar fyrstu nóttina. Daginn eftir gengu þeir yfir Þór- isjökul og í Þórisdal. Þar sváfu þeir aðra nóttina. Næsta dag lögðu þeir svo á aðal- Björn Jónsson, Pjetur Sigurðsson, Húkon Sumarliðason, Ellert Theoclórsson. Hveravöllum gengu þeir um Kerlingafjöll að Hvítárvatni, en þaðan að Gullfossi. Þegar til Reykjavíkur kom, höfðu þeir alls verið tæpa 12 daga í ferðalaginu. For- ingi fararinnar var Börn Jónsson. jökulinn. Mestallan farangur sinn drógu þeir á sleða, en báru þó einnig á bakinu. Ferðin gekk ágætlega eftir jöklinum og um kvöldið kl. 11 tjölduðu þeir inni á liá- jöklinum. Eftir þriggja daga göngu um jökulinn komu þeir í Þjófadali. Þaðan fóru þeir að Hveravöllum, en þangað var ferðinni heitið. Láta þeir fjelagar mikið af fegurð jökulsins og lielst vildu þeir ferðast um jökla á hverju sumri. Frá DRENGJABLAÐIÐ ÚTI. Ritstjórn annast: Jón Oddgeir Jónsson. Pósthólf 966. Rvk. Afgreiðslu annast: Axel L. Sveins. Pósthólf 54. Rvk. Útgefandi: Bandalag ísl. skáta. HERBERTSprent, Bankastræti 3. prentaði. A jöklinum

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.