Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 27

Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 27
ÚTI 27 2. mynd. Þórseöla. lausí hafa ásótt hana. Beinkraginn liefir líka verið henni vörn í slíkum ofsóknum. Önnur myndin er af eðlu, sem við getum kallað þórseðlu (Diplodocus). Hún var 20 m á lengd og' vóg um 20 smálestir. Eðla þessi var grasbítur eins og nashvrnings- eðlan, og undi sjer hest á votlendi. Hún sat oft á halanum, sem var stór og sterk- ur, og gat þá teygt hálsinn 10 m. Það er eftirtektarvert, hve höfuðið er lítið í sam- anburði við aðra likamshluta. Heilinn hefir verið minni en í manni, i hæsta lagi 1 kg að þvngd. Þórseðlan hefir þvi ekki „vaðið í vitinu“ frekar en frænkur henn- ar. Hún Iiefir þurft mikið að jeta. Tæp- ast liefir minni en 000—400 kg skamtur á dag satt hana . Fyrsta nryndin sýnir okkur skjaldeðlu (Stegosaurus). Hún var minsta kosti 9 m á lengd og eftir hryggnum endilöngum bar hún tvöfalda röð af einkennilegum plötum úr beini að innan, en horni að utan. Skjaldeðlan hefir verið grasbitur, og hún liefir verið meðal allra heimsk- ustu skriodýranna. Jóhannes Áskelsson.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.