Úti - 15.12.1936, Qupperneq 27

Úti - 15.12.1936, Qupperneq 27
ÚTI 27 2. mynd. Þórseöla. lausí hafa ásótt hana. Beinkraginn liefir líka verið henni vörn í slíkum ofsóknum. Önnur myndin er af eðlu, sem við getum kallað þórseðlu (Diplodocus). Hún var 20 m á lengd og' vóg um 20 smálestir. Eðla þessi var grasbítur eins og nashvrnings- eðlan, og undi sjer hest á votlendi. Hún sat oft á halanum, sem var stór og sterk- ur, og gat þá teygt hálsinn 10 m. Það er eftirtektarvert, hve höfuðið er lítið í sam- anburði við aðra likamshluta. Heilinn hefir verið minni en í manni, i hæsta lagi 1 kg að þvngd. Þórseðlan hefir þvi ekki „vaðið í vitinu“ frekar en frænkur henn- ar. Hún Iiefir þurft mikið að jeta. Tæp- ast liefir minni en 000—400 kg skamtur á dag satt hana . Fyrsta nryndin sýnir okkur skjaldeðlu (Stegosaurus). Hún var minsta kosti 9 m á lengd og eftir hryggnum endilöngum bar hún tvöfalda röð af einkennilegum plötum úr beini að innan, en horni að utan. Skjaldeðlan hefir verið grasbitur, og hún liefir verið meðal allra heimsk- ustu skriodýranna. Jóhannes Áskelsson.

x

Úti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.