Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2015, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 28.01.2015, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 2015 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: Þín heilsa – þín skemmtun Landskeppni í hreyfingu ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S I 71 78 2 01 /1 5 Skráðu þig Lífshlaupið byrjar 4. febrúar! Skráning og nánari upplýsingar á: www.lifshlaupid.is • Vinnustaðakeppni • Framhaldsskólakeppni • Grunnskólakeppni • Einstaklingskeppni Samstarfsaðilar Ólympíufjölskylda ÍSÍ Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis og gera hreyngu að föstum lið í lífsstíl sínum. Borghreppingar blótuðu þorra á bóndadaginn Borghreppingamót var haldið í félagsheimilinu Valfelli að kvöldi bóndadags. Það er fyrsti dagur þorra og var því boðið upp á hefðbund­ inn þorramat sem að þessu sinni var frá Kræsingum í Borgarnesi. Mikill glaumur og gleði var og mikið sung­ ið, dansað og að sjálfsögðu snætt. Í undirbúningsnefndinni voru Ein­ ar Óskarsson og kona hans Sóley, Hjörleifur Stefánsson og kona hans Anna Dröfn, Sólveig Heiða og Þór­ arinn Óðinsson. Auk þess eru tvær stemningarmyndir. só

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.