Skessuhorn


Skessuhorn - 28.10.2015, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 28.10.2015, Blaðsíða 9
BÆNDAFUNDUR Á VESTURLANDI Fræðslufundur um fóðrun og áburð með skemmtilegu ívafi Sláturfélag Suðurlands býður til bændafundar í samvinnu við DLG og YARA þar sem í boði eru fræðsluerindi um fóðrun og áburð. Fundarstjóri verður Guðni Ágústsson. Fyrirlestrarnir verða þýddir eins og þurfa þykir auk þess sem glærur verða á íslensku. Allir velkomnir. Fundurinn verður haldinn frá kl. 20:30 – 23:00 Félagsheimilinu Lyngbrekku Föstudaginn 6. nóvember Söngbræður stíga á stokk. Léttar veitingar og góðgæti verða í umsjá kvenfélagskvenna Hraunhrepps. Slátur fé lag Suður lands svf · Fossháls i 1 · 110 Reykjavík · 575 6000 · w w w.ss. i s DAGSKRÁ • Steinþór Skúlason, forstjóri SS. Setur fundinn og ávarpar gesti. • Jakob Kvistgaard, fóðurfræðingur og vörustjóri hjá DLG. Nautaeldi á Íslandi/Danmörku. • Ole Stampe, viðskiptastjóri hjá Yara. Fljótandi áburður og virkni selens í áburði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.