Skessuhorn


Skessuhorn - 28.06.2017, Side 16

Skessuhorn - 28.06.2017, Side 16
 - Framhald dagskrár laugardagsins: 9:30-11:00 Sandkastalakeppni Vegna sjávarfalla fer keppni að þessu sinni fram á Langasandskrika næst Sólmundarhöfða (austasti hluti Langasands). Verðlaun verða veitt í fjórum flokkum: Besti kastalinn, fallegasta listaverkið, yngsti keppandinn og fjölskyldan saman. 11:00 Helgasund til minningar um Helga Hannesson Sjóbaðsfélag Akraness býður uppá sjósund frá bryggjunni að Merkjaklöpp á Langasandi. Keppendur eru á eigin ábyrgð. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðu félagsins. 12:00-13:00 Ullarsokkurinn á Akratorgi Ungt tónlistarfólk á Akranesi stígur á stokk. 12:00-22:00 Paintball á Suðurgötutúni (fyrir aftan Sementsverksmiðjuna) 12:00-22:00 Vatnaboltar, lasertag og bogfimi á lóð Suðurgötu 64 (við Akratorg) 13:00-16:30 Antíkmarkaður við Akratorg 13:00-17:00 Bílasýning frá Heklu við Akratorg 13:00-18:00 DAGSKRÁ VIÐ BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM 13:00-17:00 Rakubrennsla á flakki Samblanda fjögurra keramikera á Skaganum og fimm gesta. Fólki gefst kostur á að koma og fylgjast með þessari spennandi og hröðu brennsluaðferð og jafnvel versla hluti beint úr ofnunum ef áhugi er á. 13:00-17:00 Eldsmiðir að störfum Hægt að fylgjast með og jafnvel gera góð kaup. 16:00-18:00 Hálandaleikar Hjalta Úrsus og annarra heljarmenna 13:00-22:00 Karnival á Merkurtúni 13:30 Mæting keppenda í Rauðhærðasta á jarðhæð Suðurgötu 57 14:00 Fornbílasýning fram eftir degi Bílaklúbburinn Krúser verður með sýningu á bílum á bílaplani Blikksmiðju Guðmundar og Eðallagna við Akursbraut. 14-16:30 SKEMMTIDAGSKRÁ VIÐ AKRATORG Sirkus Íslands -Daniel og Kristinn leika listir sínar. Rauðhærðasti Íslendingurinn 2017 krýndur. Sigurvegarinn fær flug fyrir tvo til Írlands í boði Gaman ferða. Slitnir Strengir leika af sinni allkunnu snilld. Danstúdíó Írisar sýnir Freestyle dansa. Björgvin Franz og Bíbí syngja töfrandi lög ævintýranna. Best skreytta húsið, verðlaunaafhending. Sigurvegarinn fær flug fyrir tvo til Írlands með Gaman ferðum. María og Rakel taka lagið. BMX Bros sýna snilldar takta. 16:00 Tónleikar á Lesbókin Café Hlynur Ben og Biggi Þóris taka nokkur bítlalög 20:00-22:00 Lifandi tónlist í Dularfullu búðinni 22:00 Brekkusöngur á þyrlupalli við Akranesvöll á vegum Club 71 23:00-03:00 Írsk stemming á Vitakaffi 23:30 Lopapeysan Skemmtilegasta sveitaball landsins og þó víðar væri leitað. Miðasala í Eymundsson á Akranesi, midi.is og við innganginn. Sunnudagur 2. júlí 13:00-17:00 Karnival á Merkurtúni 14:00-15:30 Leikhópurinn Lotta í boði Norðuráls Leikhópurinn Lotta flytur leikritið Ljóti andarunginn í Garðalundi. Sýningin er í boði Norðuráls. Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og njóta ekta pick-nic stemmingar. Fimmtudagur 29. júní 14:00-15:00 Bókasafn Akraness Heimsókn Sögubílsins Æringja. Sóla sögukona segir frá. 16:00-17:30 Grillveisla Húsasmiðjunnar Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðin fastur liður á hátíðinni. Það er tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu. 17:00-19:00 Garðakaffi, opnun myndlistasýningar Sólveig Sigurðardóttir, Sissa, heldur myndlistasýninguna Heimahagarnir á Garðakaffi. Samhliða sýningunni verður spákona á staðnum sem spáir í spil og bolla fyrir gesti og gangandi. 17:30-19:00 Bókmenntaganga – Akranes heima við hafið Bókmenntagangan hefst við Akratorg. Gengið verður um gömlu byggðina á Akranesi með nokkrum áningum. Félagar í Skagaleikflokknum og bæjarbókavörður segja frá og rifja upp endurminningar Baska (Bjarna Skúla Ketilssonar) eins og þær birtast í bók hans. Gangan tekur rúma klukkustund og endar á kaffihúsinu Lesbókinni við Akratorg með tónlistaratriði. 18:00 Hjólarallý MODEL og VODAFONE fyrir alla krakka 4-12 ára Frá upphafi Írskra daga hafa Model og Vodafone verið virkir þátttakendur í dagskrá þeirra og staðið fyrir dorgveiðikeppni. Nú stíga þau fram og sýna á sér nýja hlið með því að halda hjólarallý fyrir börn á aldrinum 4-12 ára. Öll börn sem taka þátt fá viðurkenningu fyrir þátttöku. Auk þess verður happadrætti og vinningarnir ekki af verri endanum. Staðsetning: Planið hjá Þjóðbraut 1 og stóra malarplanið við hliðina. Skráning: Þátttakendur skrái sig í Model í síðasta lagi 27. júní. 20:00 Ljóð og lög í Guðnýjarstofa Kalmanskórinn á Akranesi flytur valda kórtónlist upp úr söngheftunum Ljóð og lög sem Þórður Kristleifsson tók saman og gaf út á árunum 1939-1949. Gullmolar sem flestir þekkja en sjaldan heyrast. 20:00-22:00 Tónleikar í Dularfullu búðinni Oran Mór – Hið mikla lag lífsins. Kynnir er Skorsteinn, ekta keltnesk tónlist. 20:30 Tónleikar á Lesbókin Café Kalli Hallgríms og Gunnar Sturla flytja hressa og ljúfa tóna fram eftir kvöldi og leiða okkur inn í Írska daga. 21:00 Lifandi tónlist á Gamla Kaupfélaginu, frítt inn Föstudagur 30. júní 14:00 Tónleikar á Lesbókin Café Margrét Saga og Gunnar Sturla flytja nokkur ljúf lög fyrir gesti og gangandi. 16:00-22:00 Paintball á Suðurgötutúni (fyrir aftan Sementsverksmiðjuna) 16:00-22:00 Vatnaboltar, lasertag og bogfimi á lóð Suðurgötu 64 (við Akratorg) 18:00 Götugrill út um allan bæ Tilvalið að panta félaga úr Slitnum strengjum í grillið til að taka nokkur lög. Fjögur lög á 10.000 kr. - slitnirstrengir@gmail.com. 19:00-22:00 Karnival á Merkurtúni 20:00-22:00 Lifandi tónlist í Dularfullu búðinni 22:00-24:00 Föstudags eftirréttur - Stórtónleikar á Lopapeysusvæðinu við höfnina Fram koma: Pollapönk – Sverrir Bergmann - Albatross - Friðrik Dór og fleiri. 23:59 DJ Red Robertson og gestir á Gamla Kaupfélaginu, frítt inn 23:59-03:00 DJ Swingman á Vitakaffi, frítt inn. Aldurstakmark 18 ár Laugardagur 1. júlí 08:00-17:00 Garðavöllur Opna Guinness golfmótið, Texas scramble mót með glæsilegum vinningum. ÍRSKIR DAGAR 2017 Nýjustu upplýsingar verður ávallt að finna á: www.akranes.is Írskir dagar á Akranesi BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR Á DAGSKRÁ Alla helgina Keltnesk arfleifð á Vesturlandi á Byggðasafninu opið kl. 10-17 alla daga. Farið á fjörur, ljósmyndasýning í Akranesvita opið kl. 10-18 alla daga. Heimahagarnir málverkasýning ásamt spákonu á Garðakaffi opið kl. 10-17 alla daga. Leiktæki, paintball og vatnaboltar. Veitingastaðir og kaffihús opin og ýmsar uppákomur. Listamenn munu koma og spila fyrir gesti Lesbókarinnar alla helgina. Söluvagnar víðsvegar um bæinn. 22:00-24:00 Föstudags eftirréttur: Stórtónleikar á Lopapeysu- svæðinu við höfnina Fram koma: Pollapönk Sverrir Bergmann Albatross Friðrik Dór og fleiri. Skráningar í keppnina um Rauðhærðasta Íslendinginn og Best skeytta húsið berist á netfangið irskirdagar@akranes.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.