Fréttablaðið - 19.01.2019, Blaðsíða 53
Verkefnastjórar
Byggingaverkfræðingar eða byggingatæknifræðingar óskast til að stýra
byggingaverkefnum á Suðurlandi með starfsstöð á Selfossi og á höfuð
borgarsvæðinu með starfsstöð í Kópavogi. Reynsla er að sjálfsögðu kostur
en við tökum einnig vel á móti metnaðarfullum aðilum sem vilja öðlast
þekkingu og reynslu af stjórn framkvæmda.
Helstu verkefni:
– Verkefnastjórnun
– Innkaup og samningar við verkkaupa, undir verktaka og birgja
– Kostnaðareftirlit, reikningsgerð og uppgjör verka
– Tilboðsgerð og verkefnaöflun
Hæfniskröfur:
– Byggingaverkfræðingur, byggingatækni fræðingur, byggingafræðingur
– Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum
– Reynsla af stjórnun framkvæmda
– Frumkvæði, áræðni og metnaður
– Hæfni í mannlegum samskiptum
– Góð tök á rituðu máli
JÁVERK er 27 ára öflugt og metnaðarfullt verktakafyrirtæki.
Starfsmenn eru um 120 og verkefnastaða fyrirtækisins er
mjög traust næstu árin. JÁVERK leggur áherslu á umhverfis
mál, öryggi og gæði. JÁVERK er eina verktakafyrirtækið í flokki
stórra fyrirtækja sem hefur fengið viðurkenningu Creditinfo
sem „Framúrskarandi fyrirtæki“ öll síðustu 5 ár.
JÁVERK
Gagnheiði 28
800 Selfoss
Sími 480 1700
javerk@javerk.is
www.javerk.is
Það þarf að hafa stjórn á hlutunum
Starfsmannastefna fyrirtækisins er að aðbúnaður og
starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfs andi
er frábær og starfsmannafélagið mjög virkt og stendur
fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. Starfs
mannavelta er er lítil.
Verkstjóri/byggingastjóri
Vegna ört vaxandi verkefna og traustrar verkefnastöðu næstu árin óskum
við eftir að ráða til starfa reyndan verkstjóra til að annast daglega stjórn á
verkstað í framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni:
– Dagleg stýring starfsmanna og undirverktaka
– Innri úttektir á gæðum vinnu eigin starfsmanna og undirverktaka
– Efnisinnkaup
– Samskipti við verkkaupa og undirverktaka
– Framfylgja verk og kostnaðaráætlunum í samráði við verkefnastjóra
Hæfniskröfur:
– Sveinspróf í iðngrein er skilyrði
– Meistararéttindi og byggingastjóraréttindi eru kostur
– Reynsla af stjórn byggingarverkefna
– Sjálfstæði í vinnubrögðum
– Frumkvæði, áræðni og metnaður
– Hæfni í mannlegum samskiptum
Fagmannleg verkstjórn er lykillinn að vel unnu verki. Við leitum að traustu kunnáttufólki
til að stýra verkefnum okkar og vinnusvæðum í Reykjavík og á Suðurlandi.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á póstfangið gylfi@javerk.is fyrir 1. febrúar.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Starfssvið
Almenn afgreiðsla vegna eignatjóna
Tjónaskráning og mat á bótaskyldu
Tjónaskoðanir og tjónamat
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og
samstarfsaðila
Gagnaöflun og útreikningur tjónakostnaðar
Hæfniskröfur
Menntun á sviði iðngreina, t.d. húsasmíða,
pípulagna eða tæknifræði
Reynsla af gerð kostnaðarmata æskileg
Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Góð almenn tölvukunnátta ásamt góðri
íslenskukunnáttu
Hæfni til að geta starfað sjálfstætt og unnið vel
undir álagi
Gerð er krafa um nákvæmni í starfi og markviss
og fagleg vinnubrögð
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Haukur Ólafsson
forstöðumaður eignatjóna TM (olafur@tm.is)
Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk.
Sótt er um starfið á vefnum umsokn.tm.is
Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum verður svarað.
TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru
meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins.
Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun og var með fyrstu
fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent.
Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraft-
mikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir
hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur
félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum
framtíðarinnar.
TM auglýsir laust til umsóknar starf innan tjónaþjónustu. Leitað er að jákvæðum
og metnaðarfullum einstaklingi sem er lipur í mannlegum samskiptum og með ríka
þjónustulund.
SPENNANDI STARF
Í TJÓNAÞJÓNUSTU
TM, Síðumúla 24, 108 Reykjavík · 515 2000 · tm.is