Fréttablaðið - 19.01.2019, Blaðsíða 60
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís óskar eftir að að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni
(IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Starfið felur í sér umsjón með
skrifstofu og fjármálum IASC ásamt öðrum verkefnum í umboði framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólapróf sem nýtist í starfi
l Reynsla af stjórnun verkefna og fjármála ásamt traustri bókhaldskunnáttu
l Reynsla af alþjóðlegu samstarfi
l Mjög góð tölvufærni (Office forrit eða sambærileg)
l Fyrirtaks kunnátta í ensku, bæði tal- og ritmáli
l Framúrskarandi samskiptahæfni og skipulagshæfileikar
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði
og veita góða þjónustu
l Haldgóður skilningur á málefnum sem tengjast norðurslóðum er kostur
Upplýsingar um starfið veitir Allen Pope, framkvæmdastjóri IASC,
í netfangi allen.pope@iasc.info.
Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2019.
Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www. rannis.is/starfsemi/laus-storf/
og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknin skal vera á ensku.
Skrifstofustjóri IASC
Sálfræðingur
Skólaþjónusta Árborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu
sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með
brennandi áhuga á starfi í skólum. Í sveitarfélaginu er unnið
að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra
og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf
fagsviða og stofnana, m.a. um þróun úrræða fyrir börn og
foreldra. Í Sveitarfélaginu Árborg búa um 9500 íbúar, þar af
um 2000 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
- ráðgjöf til nemenda, foreldra og kennara, m.a. v/hegðunar-
og tilfinningavanda barna
- þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik-
og grunnskólum
- sálfræðilegar skimanir og greiningar
- fræðsla og námskeið fyrir foreldra, börn og starfsfólk skóla
Menntunar- og hæfniskröfur:
- kandidatspróf (cand. psych. gráða) í sálarfræði
- reynsla af starfi með börnum æskileg
- góðir skipulagshæfileikar
- hæfni í mannlegum samskiptum
Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslu stjóri,
sími 480-1900, 852-3918. Áhugasamir geta sent umsóknir á
skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði
Árborgar v/sálfræðings, Austurvegi 2, 800 Selfoss.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2019.
Miðað er við að ráðið verði í stöðuna frá 1. mars nk. eða
eftir samkomulagi. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum.
Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og
viðeigandi stéttarfélags.