Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 12

Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 12
HRINGBRAUT 119 Arið 1947 keypti Sambandið Vél- sm ðjuna Jötunn h.f., fylgdu í kaupun- um vélar hennar og húseignin númer 119 við Hringbraut í Reykjavík. A þeim árum var, alveg eins og nú, erf tt fyrir samvinnumenn að fá leyfi 11 að byggja hús í Reykjavík, fyrir nauðsynlegan rekstur þar. Var því horfið að þessu ráði er vélsmiðjan bauðst til kaups. Jötunn h.f. er nú eitt af dótturfyr r- tækjum SIS og hevrir und r iðnaðar- dei’d. Húsið er eign Jötuns, sem rekur þar rafvélaverksmiðju. E'nnig rekur Jötunn bygg ngavc'ruverzlun, en hún er Haraldur til húsa í vöru- skemmum SIS við Grandaveg. Húsið hefir kom- ið að góðum not- um fyrir ýmislegt af hinum marg- breytdega atvinnu rekstr. samvinnu- tnanna, í dag eiga sftirfarandi starfs- íreinar heimili índir þak þess: Teikn’stofa SÍS Trésmíðaverkstæði SIS Reginn h.f. Rafvélaverksmiðja Jötuns h.f. Sýningardeild SIS (gluggaskreytingar) Búvélavarahlutaverzlun Bifvélavarahlutaverzlun Vörugeymsla rafmagnsdeildar Rafmagnsverkstæði B freiðaverkstæði: a. Almennar viðgerðir b. Réttingarverkstæði c. Mótorverkstæð . Smurstöð. Hlynur hefir í liuga að heimsækja í ná nni framtíð starfsfólkið í Jötni, eins og hús ð er oftast nær kallað, og að þessu sinni skulum við líta inn á raf- magnfiverkstæðið. Það tók til starfa 1948. Tilgangurinn með stofnun þess var. að Sambandið hefð. á að sk pa mönnum, sem annazt gætu viðgerðir á þeim rafknúnu heimilistækjum og vél- um er Sambandið hefði umboð fyr r. Starfsem' verkstæðisins hef.r aukizt jafnt og þétt og annast það nú einnig nýlagnir og viðgerð r á rafbúnaði í hús- um, skipum og verksmiðjum. Við verk- stæð ð vinna 23 menn. Forstöðumaður er Haraldur Jónaeson, en Jónas Guð- laugsson er verkstjóri yfir heim lis- tækja-, véla- og skipaviðgerðum, en Ogmundur Kristgeirsson verkstjóri raf- lagna í húsum. 12

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.