Hlynur - 15.08.1956, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.08.1956, Blaðsíða 10
HRINGBRAUT Hifre úa ue rlá tœ Jin 1 1 9 Síðast brá Hlynur sér inn á teikni- stofu SIS og að þessu sinni kemur hann við á bifreiðaverkstæðunum. Verkstæðin eru þrjú: Almennar við- gerðir, verkstjóri Pétur Þorsteins- son, mótorverk- stæði, verkstjóri Guðmundur Kjer- úlf og réttingar- verkstæði, verk- stjóri Bragi Stef- ánsson. Bifreiðaverkstæð •ið tók til starfa 1948. Þá voru starfsmenn um 10 og engin verkaskipting, svo sem nú er. Verkstjóri var Egill Hjálmarsson, sem Pétur gegndi því starfi til 1955, en þá tók Pétur við því starfi. Hann hefir unnið á verkstæðinu frá upphafi. Nú eru starfandi um 30 manns á þessum þrem- ur verkstæðum og aðrir 30 á verkstæð- unum á Kópavogshálsi, en að þeim verður vikið síðar. Guðmundur Bragi : Starfsmenn bifreiðaverkstæðanna, fremri röð f. v.: Kjartan Filippusson, Guðni Sigur- jónsson, Magnús I. Jóhannsson, Gunnar Gissurarson, Arngrímur Marteinsson, Guðmund- ur Kjerúlf, verkstjóri, Skúli Skúlason, Valgeir Guðmundsson, Arne Arnesen. Önnur röð f. v.: Sigurlinni Sigurlinnason, deildarstjóri, Pétur Guðmundsson, Magnús Alexanders- son, Skarphéðinn Kristjánsson, áhaldavörður, Guðni Sigurðsson, Bragi Stefánsson, verk- stjóri, Garðar Hjálmarsson, Páll Zóphóníasson, Bjarni Tómasson, Ragnar Jónsson, Finn- bogi Guðmundsson, Ragnar Jóhannesson, Vignir Jónsson, Guðmundur Kristinsson, Svein- björn Jónsson, Haukur Þorleifsson, Ólafur Runólfsson, Pétur Þorsteinsson, verkstjóri. Á myndina vantar Magnús Sigurjónsson, aðstoðarverkstjóra, Jón S. Guðmundsson og Ellert Þorsteinsson. 10

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.