Hlynur - 15.08.1956, Blaðsíða 13

Hlynur - 15.08.1956, Blaðsíða 13
Kaupfélagsstjóraskipti í Kjalarnesþingi Kaupfélagsstjóraskipti hafa orðið við Kaupfélag Kjalarnessþings, Helgi Olafs- son lætur af störfum, en í hans stað kemur Jón M. Sigurðsson. Jón er fæddur í Reykjavík 2. sept- ember 1922. Stundaði nám í Kvöld- skóla alþýðu og Námsflokkunum. 1942 hóf hann verzlunarstörf hjá Hjalta Lýðssyni, kjötkaupmanni, og var verzl- unarstjóri þar síðastliðin 9 ár. Jón fékk meistararéttindi í kjötiðnaði 1955. Hann hóf störf hjá kaupfélaginu 1. júlí síð- astliðinn. Jón Helgi V Ö R U M í blaði sænskra samvinnustarfs- manna, Vár tidning, er þáttur sem ber svipað heiti og þessi. Birtast þar mynd- ir, sem sýna hvernig á að fara með ýmsar vörutegundir, og hvernig á ekki að fara með þær. Birtast hér tvær þeirra. A þeirri til vinstri sýnir hvern- E Ð F E R Ð ig ekki á að pakka skyrtu. Með þessu móti kæmi brot yfir hana þvera og kraginn bögglaðist jafnvel. A þeirri til hægri sýnir hvernig á að pakka skyrtu, nú er engin hætta á, að hún verði brot- in eða böggluð. í 13

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.