Hlynur - 15.07.1960, Page 2

Hlynur - 15.07.1960, Page 2
Skúl Nýtt kaupfélagshús á Hvammstanga Guð'mundsson Laugardaginn 21. maí opnaði Kaup- félag Vestur-Húnvetninga <á Hvamras- tanga nýtt verzlunar- og skrifstofuhús. sóttu hana bæði utan- og innanhér- aðsmenn. Gestum úr Reykjavík var fyrst sýnt verziunar- og skrifstofuhús- ið, en síðan var haldið til mjólkur- stöðvarinnar. Hún er sameign kaup- félaganna á Hvammstanga og Borð- eyri. Mjólkurbússtjóri er Brynjólfur Steinbergsson. A annarri hæð verzlunarhússins er fundarsalur og þar hófst aðalsamkom- an. Karl Hjálmarsson, kaupfélagsstjóri bauð gesti velkomna og rakti bygg- Það er 1100 fermetrar, tvær hæðir og hið fulkomnasta að allri gerð. Við þetta tækifæri var og minnzt 50 ára afmælis kaupfélagsins og nýafstaðinna stórframkvæmda, svo sem byggingar mjólkurstöðvar, og endurbyggingu slát- ur- og frystihúss kaupfélagsins. Samkoman var mjög fjölmenn og ingarsögu kaupfélagshússins og mjólk- urbúsins. Næstur tók til máls Skúli Guðmundsson, alþingismaður, formað- ur kaupfélagsstjórnar. Rakti hann sögu samvinnuufélaganna í Vestur-Húna- vatnssýslu. Er Skúli hafði lokið máli sínu tók Jónas Einarsson, kaupfélags- stjóri á Borðeyri til máls. Ræddi hann samvinnu hinna tveggja kaupfélaga um byggingu og rekstur hins nýja mjólk- urbús. Fagnaði hann þessum merka á- fanga í atvinnumálum héraðanna. Þessu næst tók Erlendur Einarsson, forstjóri SIS, til máls. Drap Erlendur á hinar stórfelldu framkvæmdir kaupt'élagsins á undanförnum árum, og komst m. a. Karl Hjálmarsson og kona hans, HólmfríSur Þ. Ingimarsdóttir.

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.