Hlynur - 15.07.1960, Page 6

Hlynur - 15.07.1960, Page 6
Nýtt Kaupfélag / i Njarðvíkum Stjórn hins nýja kaupféiags, talið f. v.: Ólafur Thord- arsen, Bjarni Einarsson, Jón Bjarnason, Ólafur Sig- urjónsson og Helgi Helgason. Kaupfélagið Bjarmi Föstudagskvöldið 2ð. marz var haldinn stofn- fundur kaupfélags í Ytri-Njarðvík. Var fund- urinn haldinn í nýbyggðu verzlunarhúsi, sem er 320 fermetrar, og sameignarfélag Njarðvík- inga byggði. Að stofnun kaupfélagsíns stóðu 150 manns. Var stjórn felagsins kosin strax á fundinum og skipa hana þessir menn: Jón M. Bjarnason, for- maður, Bjarni Einarsson, Olafur Thordarsen, Olafur Sigurjónsson og Helgi Helgason. Kaup- félagsstjóri var síðar ráðinn Sæmundur R. Jóns- son_, áður sölumaður hjá innflutningsdeild SIS. A neðstu hæð verzlunarhússins er kjörbúð fyrir matvörur og nýlenduvörur, ennfremur fisk- búð og mjólkurbúð. A efri hæðinni verða skrif- stofur, vefnaðarvörudeild og fleira. Teikningar að hús- inu geðri Teikni- stofa SIS og búða- Sæmundur eftirlitsmaður SÍS, Kristinn Ketilsson, aðstoðaði við upp- setningu innréttinga. I buösbænum gættu þess að skjóta ekki niður flugvélar. Eg er bara ekki borgunarmaður fyr- ir slíku. 6 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.