Hlynur - 15.07.1960, Page 7

Hlynur - 15.07.1960, Page 7
A harða spretti var ég úti í Eddu, þegar Jón, kaupfélagsstjóri á Baufar- höfn, renndi á bíl sínum upp að hlið- inni á mér og slakk sínu brosandi and- liti út um gluggann. Þegar ég hafði ósk- að lionum til ham- ingju með hið nýja starf — hann var áður útibússtjóri Kf. N-Þingeyinga á Raufarhöfn, en er nú kaupfélags- stjóri. }>ar eð úti- búið liefir gerzt sjálfstætt kaupfé- lag — sagði liaim: ..Blessaður segðu fólkinu frá þessu, það er alltaf að rugla þessu saman. Segðu því að nú séum við sjálfstætt félag, Kaupfélag Raufarhafnar, skamm- stafað K.R.H., en ekki útibú frá Kf. Norður-Þingeyinga." Það er sjálfsagt Jón, en segðu mér þá fleiri fréttir í leiðinni. Það var allt i Tímau- unx um daginn, þú get- ur náð því þar. Hverjir eru í stjórn? Hólmsteinn Helgason er formaður félagsstjórnar og varaformaður er Þor- steinn Steingrímsson, aðr- ir í stjórn eru: Ásgeir Ágústsson, Geir Ágústsson og Guðmund- undur Eiríksson. Ekkert fleira? Nei, þetta er ekki svo lítið. En sem sagt láttu starfsfólk SIS og kaupfélag- anna vita um þetta, HLYNUR er bezt- ur til þess að koma því á framfæri. Þakka þér fyrir Jón. Eg skal gera mitt bezta. Og þannig lauk samtali okkar Jóns. Hann sló í reiðskjótann og hvarf nið- ur Sölvhólsgötuna. Ég stökk út í Eddu og stakk þessu í blaðið, eins og ég hafði lofað. ... Og hér er það gert HLYNUR 7 Jón ... bað Jón * a Raufar- höfn

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.