Hlynur - 15.07.1960, Page 12

Hlynur - 15.07.1960, Page 12
FRÉTTIR ÚR HÚNAÞINGI Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi varð við þeirri bón HLYNS að senda blaðinu mynd af starfsfólki kaupfélags- ins og Sláturfélags Austur-Húnvetn- inga. Hefir myndin legið eins og' fleira efni í salti, en er nú tekin fram í dags- ljósið. Myndin var tekin á kvöld- skemmtun, sem kaupfélagið efndi til í sambandi við aðalfund einn 10. og 11. maí í vor. Sátu skemmtun þessa allt starfsfólk félaganna og makar þess, fulltrúar á aðalfundi og konur þeirra flestar. Alls voru þetta um 150 manns. Skemmtunin var lialdin á Hótel Blönduóss, í nýjum og vistlegum salar- kynnum. MYNDIN: Fremsta röð frá vinstri: Ingibjörg Ara- dóttir, afgreiðslustúlka, Kristín Finns- dóttir, afgreiðslustúlka, Olafur Sverr- isson, kaupfélagsstjóri, Margrét Svein- bergsdóttir, símastúlka, Jón Baldurs, deildarstjóri í bókabúð, Kristín Bjarna- dóttir, afgreiðslustúlka, Guðmunda Guð- mundsdóttir, skrifstofustúlka. Miðröð frá vinstri: Svavar Sigurðs- son, bílstjóri, Baldur Sigurðsson, bíl- stjóri. Sigvaldi Torfason, bílstjóri, Krist- inn Magnússon deildarstjóri í útibúi, Ragnar Þórarinsson, bílstjóri, Tómas R. Jónsson, fulltrúi. Trausti Kristjánsson. starfsmalur í mjólkurstöð, Pétur Pét- ursson, skrifstofumaður, Theodór Kristjánsson, starfsmaður í mjólkur- stöð, Kristján Hall, afgreiðslumaður, 12 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.