Hlynur - 15.06.1966, Side 7

Hlynur - 15.06.1966, Side 7
 félags SÍS á Akureyri þetta tækifæri, til að skemmta sér og öðrum en gæta þó allrar hófsemi, sem væri allstaðar nauðsynleg. Einn- ig gat hann þess, að á þessu ári væru liðin 30 ár frá stofnun félags- ins og mundi þeirra tímamóta verða minnzt í dagskrá hátíðarinnar. Hér dansar Vilhjálmur Richardsson, sútunarmeistari, við frú Huldu Þormar, konu Hreins Þormar. Að ofan til haegri sést formaður SF/SIS á Akureyri, Magnús J. Kristinsson, setja hátíðina. Til hægri kætast þau Gerhard Meyer og frú Eva Sigurð- ardóttir, kona Vilhjálms Richards- sonar, Er hátíðargestir höfðu um hríð neytt þess sem á borðum var, gaf formaður orðið Harry Frederiksen framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar SÍS, en hann hafði komið frá Reykjavík til að sitja hátíðina. Byrj- Framhald á bls. 14. HLYNUR 7

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.