Hlynur - 15.09.1972, Blaðsíða 9

Hlynur - 15.09.1972, Blaðsíða 9
FERILRIT in hlýtur að beinast að eftir- töldum fjórum meginatriðum: 1. Leggja niður eða koma í veg fyrir ónauðsynlegar að- gerðir (verk). 2. Sameina eða tengja saman aðgerðir. 3. Breyta verkrás aðgerð- anna. 4. Einfalda nauðsynlegar að- gerðir. Við rannsóknina notum við spurningatæknina og berum fram eftirtaldar spurningar: Hver er tilgangui'inn með bessu verki? Af hverju er það framkvæmt á þennan hátt? Hvar er bezt að vinna það? Hvenær á verkið að vinnast? Hver á að vinna verkið? Hvernig er hægt að fram- kvæma það á einfaldastan hátt? Við berum fram spurningar stig fyrir stig i ferilritinu og nieð hjálp svaranna getum við útilokað, sameinað eða breytt veikrásinni og einfaldað aðferð- irnar. Þær hugmyndir, sem við fáum við rannsóknina, notfær- um við okkur, þegar við tökum saman niðurstöður. Við athug- um líka skjöl og skrifstofuá- höld, einnig vinnustað. Það er Verklýsing Meðferð á B-skýrslu Dags. U nnið af 15.7.72 N N Blað 1 X Núverandi verk □ Tillaga Samþykkt Verk 2 A = A-skýrsla B = B-skýrsla C = C-gatræma □ jir 1. Til P-deildar með venjulegum pósti 2. Athugun á x, y og z-upplýsingum 3. Til R-deildar N* I 4. Útskrift á B-skýrslum og jafnframt er gerð gatræma 5. Ötskrift sannreynd Til S-deildar 9 . N, o og p-u pp1. skrifað á D-kor 10 . í tfmaröð D = D-kort E = E-dagbók 12. Til T- rh 19. Til deildar skýrslu- vélad. 13. f tíma-r röð 14. Reiknað n, o og p- . uppl. einu sinni | á mánuði 15. Borið saman n, o og p-uppl. við E-dagbók V i 11 u r ? J á 17. Til deild- a r s t j ó r a 18. Leiðrétt t 11. Til U-deildar J,20. Til U-deildar einu sinni f m á nu ði B 1, B 2 21. Athugað að 2 eintök af hverri skýrslu hafi bori zt B 2 ” Til V-deildar 2 3 . ( númeraröí Mynd 2. HLYNUR 9

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.