Hlynur - 15.02.1975, Page 16

Hlynur - 15.02.1975, Page 16
Félagsmálaskóli Hamragaröa Fastur liöur í starfi HamragarÖa er félagsmálaskóli, sem notiö hef- ur leiösagnar færustu manna. Námskvöld í vetur voru 15 tals- ins og var þessi mynd tekin, þeg- ar Snorri Þorsteinsson fyrrverandi kennari aö Bifröst leiöbeindi. Hér sjást nokkrir þátttakenda frá vinstri taliö. GuÖrún Eyjólfsdóttir, Brynhildur Skeggjadóttir, Jóhanna ÞórÖardóttir, Anna Magnúsdóttir, Snorri Þorsteinsson, Baldvin Gests- son og Gunnar Gunnarsson, sem var aöalleiöbeinandi. Greina má vangasvip GuÖrúnar Hdllgrims- dóttur og SigurÖar ÞórhdUssonar. Málverkasafn Hamragarða Hamragaröar hafa á undanförnum árum eignast álitlegt safn mál- verka eftir listamenn þá, sem þar hafa sýnt. Þessi mynd er tekin, þegar þessar myndir voru tU sýn- is í matsal Sambandshússins viö Sölvhólsgötu, en hugmyndin er aö þetta myndasafn veröi sem oftast til sýnis á vinnustööum samvinnu- félaganna. Verslunarnámskeið á Akureyri Dagana 20.—31. janúar s.l. og aftur 10.—20. mars s.l. var haldiö verslunarstjóranámskeiö á Akureyri. Er þetta í annaö sinn, sem slíkt námskeiö er haldiö á ATcureyri fyrir verslunarstjóra samvinnufélaganna. Á myndinni eru taliö frá vinstri: Gunnlaugur P. Kristinsson námskeiösstjóri, Jón Þorsteinsson, KEA Grenivík, Karl Hannesson, KÞ Húsavik, Eiríkur Helgason, KEA Dalvík, Sigurgeir lsaksson, KNÞ As- byrgi, Frosti Gunnarsson, Kf Súöavík, Björn Axels- son, KASK Höfn, Gylfi Guöfinnsson, Kl Bolungar- vik, Gísli Hdlldórsson, KFH Garöahreppi og SigurÖur Jónsson leiöbeinandi. Fremri röö: Gunnar Páll Jó- hannsson, KÞ Húsavík, Birgir Þóröarson, KB ölafs- vik, Kjartan Kjartansson, KSVK Vík, Magnús Brim- ar Jóhannsson, KSK Keflavík, Jónina Björgvinsdótt- ir, KSÞ Fosshól, Snorri Gunnlaugsson, KPP Patreks- firöi og Einar Arnason, KEA Akureyri. 16 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.