Hlynur - 15.02.1975, Blaðsíða 17
Samvinnustarfsmenn
með SUNNU
Landssamband isl. samvinnustarfsmanna hefur aftur samið við ferða-
skrifstofuna Sunnu um verulegan afslátt fyrir samvinnustarfsmenn í
ferðum Sunnu. Hér er um að ræða ferðir til Mallorca, Costa del Sol
°S Portúgal. Afslátturinn fyrir samvinnustarfsmenn og félaga í LlS
verður þessi.
I mai Kr. 15.000.00
Júní, júli og frá 15. sept. Kr. 13.000.00
ágúst og til 15. september Kr. 10.000.00
kaupmannahöfn
— ötrúlegt verö, kr. 15.500.
Þá stendur samvinnustarfsmönn-
um til boða ferð til Kaupmanna-
hafnar 29 júni með heimkomu
7. júlí og verðið er aðeins kr.
15.500 sem er um fjóröi hluti á-
ætlunarfargjalds til og frá Kaup-
mannahöfn. Einnig er möguleiki á
annarri ferð síðar, frá 17. til 31.
ágúst.
Afsláttur verBur veittur i eftirtöldum ferOum:
MALLORCA: 4. maí, 1. júní, 6. júli, 3. ágúst og 21. september.
Hótel Lancaster. 2ja manna herbergi fullt fæði.
VerÖ: 1 mai júni, júli, sept. ágúst
42.400 49.400 56.400
CORAL ibúOir:
6 pers. 29.300 36.300 43.300
5 pers. 30.000 37.000 44.000
4 pers. 31,800 38.800 45.800
3 pers. 32.000 39.000 46.000
2 pers. 32.300 39.300 46.300
COSTA DEL SOL: 24. mai, 21. júni, 26. júlí og 13. september.
Hótel Don Petro. 2ja manna herbergi, % fæði.
Verð: 1 mai júní, júlí sept.
40.500 47.500 54.500
MAITE ibúOir.
3 pers. 25.800 32.800 39.800
2 pers. 33.000 40.000 47.000
PORTOOAL: 5. júlí og 21. ágúst.
Hótel Nau. 2ja manna herbergi með % fæöi.
Verð: I }Ú1I ágúst
58.400 65.400
HABITURISMO ibúOir.
5 pers. 42.770 49.770
4 pers. 42.770 49.770
3 pers. 42.770 49.770
2 pers. 44.700 51.700
HÓTELIN
Hotel Lancaster er gott tveggja
stjörnu hótel staðsett út á Aren-
al ströndinni. öll herbergin eru
með baöherbergi og svölum.
Góð sólbaðstaða er við hótelið
og dansað er á hverju kvöldi.
Hótel Don Petro er þriggja stjörnu
hótel staðsett alveg á strönd-
inni í yndislegu umhv'erfi. öll
herbergi sömuleiðis með baðher-
bergi og svölum.
Hotel Nau er lítið en afar vist-
legt hótel i hjarta Cascais í
Portúgal. Baðherbergi, svalir og
sími fylgja öllum herbergjum.
Það tekur aðeins örfáar mínút-
ur að ganga niður á strönd, en
Habiturismo íbúöirnar í Cascaia
í næsta umhverfi við hótelið er
fjöldinn allur af verslunum, mat-
söluustöðum o. þ. h.
IBÚÐIRNAR
Corál íbúðirnar eru staðsettar í
San Augustin, sem er vestan
megin við Palma. Um 10 mín-
útna gangur er niður að sand-
strönd, en strætisvagn stoppar
beint fyrir framan Coral og
gengur á næstu strendur. Mjög
stutt er í allar verslanir og næt-
urklúbba.
Maite íbúðirnar eru í Benalma-
dena Costa (Torremolinos), og
standa alveg við ströndina. Þær
hafa stofu, svefnherbergi, eld-
hús og baðherbergi. 1 bygging-
unum eru 4 barir, „snack-bar“
og diskótek.
Habiturismo ibúðirnar eru huggu-
legar milli-klassa íbúðir í Cas-
cais. Þær hafa ýmist eitt eða
tvö svefnherbergi ásamt bað-
herbergi og eldhúsi. 1 einni íbúð-
arblokkinni er matsölustaður,
bar og matvöruverslun.
MIÐAPANTANIR
Allar farmiðapantanir og af-
greiðsla fer fram á skrifstofú
Sunnu í Aðalstræti, símar 17800
og 26555. Samvinnustarfsmenn
þurfa aö sýna félagsskírteini eða
skilríki um það, að þeir séu fé-
lagar í starfsmannafélagi eða
starfsmenn viðkomandi samvinnu-
félags.
Allar þessar ferðir eru í hálfan
mánuð og flogið frá Islandi fyrir
hádegi og komið að kvöldi til.
Sunna hefur skrifstofur á öllum
þessum stöðum og fararstjórar
annast um alla hópana.
HLYNUR 17