Hlynur - 15.02.1975, Qupperneq 21

Hlynur - 15.02.1975, Qupperneq 21
KEA sigrar Knattspyrnulið Starfsmannafé- lags KEA hefur verið mjög sigur- sælt að undanförnu. 1 fyrra vann Það tvívegis lið frá Sjónvarpinu °g var keppt heima og heiman. Vann S.K.E. bikar, sem Sf. Sjón- varpsins gaf til þessarar keppni. Þá vann S.K.E. firma- keppni Akureyrar í knattspyrnu og tapaði aðeins einum leik eða fyrir b-liði KEA. Til úrslita var leikið við lið Útgerðarfélags Akureyrar og vannst leikurinn með 2—1. Lið Sf. KEA, sem sigraði i firma- keppni Akureyrar 197 Jt. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri held- ur á stýrishjólinu, sem um er keppt. Fremri röS og siöan aftari röS frá vinstri: Hákon Henriks- son, Siguröur Víglundsson, Valur Arnþórsson, Karl Steingrímsson, Páll Jónsson, Sölvi Sölvason, AÖal- steinn Sigurgeirsson, Jón Lárus- son, Gunnar Austfjörö, Váldimar Valdimarsson, Páll Hjálmarsson, Grettir Frímannsson, Jón Stefáns- son, Páll Leósson fyrirliöi og Páll Magnússon. Árshátíð Osta- og smjörsölunnar Fyrsta árshátiö Osta- og smjörsölunnar var haldin í Kristalsal Hótels LoftleiÖa föstudaginn 21t. janúar s.l. öll skemmtiatriöi voru heimatilbúin og tókst þessi árshátíö i alla staöi mjög vel, og veröur væntanlega fastur liöur framvegis. ArshátíÖargestir voru milli 60 og 70. 1 árshátíöarnefnd voru þau Pétur Sigurðs- son, Anna Aöalsteinsdóttir og Páll Daníelsson. Á efri myndinni til vinstri afhentir Pétur SigurÖs- son Sigfúsi Gunnarssyni fyrrv. skrifstofustjóra silf- urhníf aö gjöf, en á skaft hans var skoriö líkan af húsi Osta- og smjörsölunnar. Sigfús var kvaddur á þessari árshátíö, en hann var þá á förum til Kenía til starfa aö samvinnumálum þar syöra, A neöri mynd til vinstri eru frá vinstri: Karl Stef- ánsson, sem tók viö starfi Sigfúsar sem skrifstofu- stjóri en áöur gjaldkeri, Jón LúÖvíksson, Valborg lsleifsdóttir (bak við Jón), Gunnar Jóhannesson, Sig- urður Kristjánsson á bakviö, Agatha Kristjánsdóttir, Unnur Agnarsdóttir og Öskar H. Gunnarsson for- stjóri. Myndin til hægri, taliö frá vinstri: Kjartan Jens- son, Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Kristín Þorsteins- dóttir, Ásta Þorleifsdóttir, Sigríöur Oddsteinsdóttir, Jón Gunnarsson, Stefanía Guðmundsdóttir og Arnór Hannesson. HLYNUR 21

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.