Hlynur - 15.04.1982, Page 27

Hlynur - 15.04.1982, Page 27
Ný ljóðabók Bigga Mar. • Birgir Marinósson, starfsmanna- stjóri hjá verksmiðjum SÍS á Akur- eyri, er að gefa út ljóðabók þessa dagana. Birgir er löngu kunnur sem skemmtikraftur og hefur samið ó- grynni af tekstum við dans- og dæg- urlög. Bók hans heitir LJÓS OG SKUGGAR, svo þar er eflaust slegið á ýmsa strengi. Bókin fæst hjá höf- undi á Akureyri og eins verða eintök til sölu í Hamragörðum. Þess má líka geta, að árið 1971 gaf Birgir út sína fyrstu ljóðabók, sem hét Lausar kvarnir og enn eru fáan- leg eintök af þeirri bók, fyrir þá, sem vilja eiga ritsafn Birgis frá upphafi. Fulltrúaráð Sf. SÍS 1982 Fyrir skömmu var kjör- ið í fulltrúaráð Sf. SÍS fyrirárið 1982. Til glöggvunar fylgir hér listi yfir fulltrúa og varamenn þeirra. Vinnustaður: Sambandshúsið, 1. hæð og kjallari Sambandshúsið, 2. hæð Sambandshúsið, 3. hæð Sambandshúsið, 4. hæð Holtagarðar, lager og kexv. Holtagarðar, skrifstofur Holtagarðar, tölvudeild Hoitagarðar, starfsm.afgr. Holtagarðar, skipadeild Véladeild, Armúla 3 Véladeild, Höfðabakka 9 Hringbraut 119 Fataverksm., Snorrabraut Verslunin Torgið Suðurlandsbraut 32 Samvinnuferðir Afurðasalan Fóðurblanda, Sundahöfn Kirkjusandur Ullarþvottastöð, Hverag. Lager, Sjávarafurðadeild Sjafnarlager Meitillinn Bifröst Aðalfulltrúar: ÓlafurStraumland Guðbjörg Einarsdóttir Tryggvi Pórðarson Svala Guðjónsdóttir Steinunn Jónsdóttir Sæmundur K. Gíslason Jóhann Pórhallsson Sigursteinn Sigurðsson Sveinn Viðarsson Guðrún Jónsdóttir Alexander Eyjólfsson Jóhann B. Þorgeirsson Ástrós Gunnarsdóttir Kristinn H. Gunnarss. Guðm. H. Guðjónsson Helgi Sigurðsson Haukur Ingimundarss. Ágústa Lúthersdóttir Margrét Andrésdóttir Linda Pétursdóttir Sæþór Fannberg Bragi Jónsson Arnþór Ström Kristinn Johannsson Þröstur Júlíusson Ása Pálsdóttir Sigurður Zophaníasson Guðm. Halldórsson Benedikt Pormóðsson Guðmundur Sigurösson Sigurður Sigfússon Varafulltrúar: Anna Ásgrímsdóttir Guðný Valdimarsdóttir Kristinn Lund Magnús Ásgeirsson Sunna Karlsdóttir Vöggur Jónsson Helga Rakel Stefnisd. Olafur Haraldsson Anna Ingólfsdóttir Ingólfur Konráðsson Sigríður Indriðadóttir Kristín Kristjánsdóttir Magnú Valdimarsson Hjálmar Hjálmarsson Sigurður Sigurjónsson Kristbj. Stefánsdóttir Unnur Ólafsdóttir Hannes Hjartarson Úlfar Vilhjálmsson Kristín Karlsdóttir Gísli Árnason Porsteinn Haraldsson Hjörleifur Gunnarsson Steindór Hjartarsson Sigm. B. Magnússon HLYNUR 27

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.