Hlynur - 15.04.1982, Blaðsíða 40

Hlynur - 15.04.1982, Blaðsíða 40
Hljómsveit Stefáns P., ásamt Ijósmyndara félagsins, Ottó Eyfjörö og öðrum gestum. Árshátíð á Hvolsvelli • Starfsmannafélag Kf. Rangæinga hélt árshátíð sína laugardaginn fyrst- an í vetri. Samkomuna sóttu um 200 manns og hófst hún með borðhaldi. Undir borðum fóru fram fjölmörg skemmtiatriði. Má þar nefna frum- saminn leikþátt, annáll ársins var fluttur af mikilli alvöru; svo var sung- ið og fleira gert sér til gamans. Meðfylgjandi myndir gefa nokkuð til kynna stemninguna. Örn Einarsson, formaöur setur skemmtun- ina. Guörún Ólafsdóttir og Gunnþórunn Sigurðardóttir virðast hafa komið auga á eitthvað Alltaf er skrifstofustjórinn jafn hress. skemmtilegt.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.