Hlynur - 15.04.1982, Page 8

Hlynur - 15.04.1982, Page 8
 0 Jóhannes Bekk hefur orðið • Paö er margt skrýtið í henni veröld. Jafnvel ein sak- Ieysisleg hurð eða stigaræfill getur orðið ástæða mikilla heilabrota og sárra þrauta, ef aðstæður haga svo til. Það er nefnilega þannig ástatt hjá mér, að ég hef átt við tímabundna hreyfihömlun að stríða síðastliðinn einn og hálfan mánuð, þ. e. þurft að ganga með tvær hækjur hvert sem ég hef farið og ekki getað skilið þær við mig, þó feginn vildi. En heilabrotin byrjuðu seinni part marsmánaðar s. 1. á bryggjunni á Akranesi og takmarkið var að komast um borð í Akraborgina. Ég þóttist fær í allt eftir tveggja daga þrotlausar gönguæfingar um ganga og stiga Sjúkrahússins á Akranesi, sem leiddu af sér blöðrur í lófa, harðsperrur, sinadrátt og vöðvabólgu. Meira um það síðar. Er ég kem að landganginum, sé ég mér til hryllings, að hann er allt öðru vísi en gangarnir á spítalanum, allt of brattur og það sem verra er, allt of mjór. Eftir smá út- reikninga sé ég, að ég kemst ekki upp nema einhvern veginn út á hiið iandganginum og borð, tekur jafnvel tvíf; hann, hvað þ' hamaganginn dekk, sest svitann. Þá í reyksalinn. ekki út fyrir að vera slsti a l berta viö. éiteaJgerfiðleiku maður, sem er aö ngi niöur. k iöiö búi' nar eiga ekki að í br kktaf ;a l^ffiðas Brún sakleysisleg tréhuri útbúin mestu skaðræðisgripum óheflaðra hækjumanna, hurðarpumpu og þrjátíu sentimetra háum þröskuldi úr stáli. Ég ræðst til inngöngu, ýti hraustlega við hurðinni með annarri hækjunni, svo hún opnast upp á gátt, set báðar hækjurnaryfir þröskuldinn og . . . Þáskeðurþað. Hurðin kemur á fullri ferð til baka í ennið á mér, ég hendist aftur á bak, hækjurnar verða eftir milli þröskulds og hurðar og rek hnakkann í eitthvað hart. Ég bölva öllu í sand og ösku, hálf vankaður eftir lætin og hoppa aftur að hurð- inni, gríp hækjurnar og geri aðra tilraun. I því kemur lítill gutti, um þriggja ára að aldri, að mér og spyr; „Hurðu manni, slasaðirðu þig á hurðinni?" Ég jánka því hálf önugur, en bið hann að halda fyrir mig hurðinni opinni, meðan ég komist inn fyrir. Það gerir hann, en starir á mig undrandi, eins og hann hafi aldrei séð annað eins fyrr. Seinna kemur stráksi aftur, teymandi mömmu sína alveg að mér og hvíslar að henni: „Hann slasaði sig svo á hurðinni, að hann fékk tvo stafi til að geta labbað". Segir svo ekki af förum mínum fyrr en ég kem heim. Þannig hagar til heima hjá mér, að eftir að inn um dyrnar er komið, þarf að fara upp stiga, til að komast í íbúðina, sem er á efri hæð. Eins og áður er getið var þjálfun mín m. a. fólgin í því, að ég hélt í handriðið með hægri hendi og notaði aðra hækjuna með þeirri vinstri, þegar ég fór upp stigann, en öfugt þegar ég fór niðunEftir tveggja daga i ég, að stigar jemur áfallið. 'egin! Það er megin þegar ég tekinri með í reikn- rjá daga að P Waráttu tókst þetta svo til hnq. L Wröu ekki nein hindrun fy Heima hiá mér er handr ;ar ég fer ir galli. ser þjálfunin, a stiga. nn| ftir þrjáhvt^’ gatst kofljin upp á noldrinu 1 mer og ley fðirner ao key ra. Gekk þao alveg prýðilega „miðað við aðstæður". Var þá mun auðveldara að komast allra sinna ferða, en konan bar það mikla umhyggju fyrir mér, að hún sleppti mer við að fara út í búð, því það gat kostað stríð við hurðir, stiga, þröskulda og burðarpoka. Laugardagskvöld eitt um daginn ákváðum við að kíkja á öldurhús borgarinnar, eftir langt hlé. Ég var orðinn þokkalega sprækur, en samt með hækjurnar. Þegar föst- 8 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.