Hlynur - 15.06.1995, Blaðsíða 22
ís eus <a j'ramle.iðs u
Mjólkursamsalan
Mjólkursamsalan er 60 ára, en
hún var stofnuð 15. janúar
1955. Af því tilefni hefur verið
sett upp sérstakt minjasafn í húsa-
kynnum fyrirtækisins. Mjólkursam-
salan hefur í samvinnu vió Is-
lenska málnefnd og Málræktar-
sjóð hrundið af stað málræktar-
átaki og sér þess nú þegar stað
á mjólkurumbúðum. Kristján
Árnason formaður Islenskrar mál-
nefndar segir þetta hvatningu um
árvekni til að standa vörð um ís-
lenska málrækt og íslenska
tungu. Þórarinn Eld árn samdi
Ijóð sérstaklega af þessu tilefni.
Ljóðið er ort við þekkt lag eftir
Átla Heimi Sveinsson tónskáld.
Á ísiensku má alltaf finna svar
og orða stórt og smátt sem er og var,
og hún á orS sem geyma gleði' og sorg,
um gamalt líf og nýft í sveit og borg.
Á vörum okkar ver&ur tungan þjál,
þar vex og grær og dafnar okkar mál.
Að gæta hennar gildir hér og nú,
það gerir enginn - nema ég og þú.
(Ljóð Þórarinn Eldjárn)
;
• Fylgist þú með? •
<í FREYR BÚNÐARBLAÐ
Útgefandi: Bændasamtök íslands
flllir. sem tylgjast vilja með málum
landbúnaðarinsjélagslegum sem faglegum,
þurfa að kaupa
«FREY
»FREYR
er alhliða búnaðarblað
BÚNAÐARBLAÐIÐ FREYR
Pósthólf 7080 »125 Reykjavík
Sími 551 9200 • Fax 562 3058
• Kaupir þú Frey? •
íslenskir
sjávarréttir
Islenskir sjávarréttir hf. á Húsavík hafa um margra
ára skeið verið einn stærsti framleiðandi síldarrétta
á Islandi. Við framleiðsluna er eingöngu notað
besta fáanlegt hráefni, og gerðar strangar gæða-
kröfur. Islenskir sjávarréttir hf. framleiða undir vöru-
merkinu Kútter síld. Þær tegundir sem framleiddar
eru, eru: Marineruð síld - Krydd síld - Karrý síld -
Dill síld - Grav-síld - Lauk síld - Tómat síld - Papriku
síld og Síldarsalat. Flestir kannast við að með því
að hafa handbærar nokkrar tegundir af síldarréttum
má á örskömmum tíma töfra fram veislumáltíð. Þar
að auki er síldin bæði holl og næringarrík, og sjálf-
sagt að hafa síld í einhverju formi á borðum nær
daglega.
9X9X • Hlynur