Fréttablaðið - 14.09.2015, Page 14

Fréttablaðið - 14.09.2015, Page 14
3x15 Kolvetnaskert, próteinríkt og fitulaust Hentar fyrir LKL mataræði H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA Í dag Pepsi-deild karla FH 3– 1 ÍBV 0-1 Ian Jeffs (15.), 1-1 Steven Lennon (25.), 2-1 Atli Guðnason (48.), 3-1 Lennon, víti (79.). Leiknir 2–3 Fjölnir 1-0 Guðmundur Karl Guðmundsson (16.), 1-1 Hilmar Árni Halldórsson (20.), 2-1 Kristján Páll Jónsson (24.), 2-2 Guðmundur Karl (83.), 2-3 Kennie Chopart (90+4.). Valur 3–2 Keflavík 1-0 Patrick Pedersen (5.), 1-1 Magnús Þórir Matthíasson, víti (14.), 1-2 Martin Hummervoll (20.), 2-2 Pedersen, víti (53.), 3-2 Emil Atlason (73.). ÍA 0 –0 KR Víkingur 2 –2 Breiðablik 0-1 Oliver Sigurjónsson (18), 1-1 Vladimir Tufegdzic (47.), 1-2 Höskuldur Gunnlaugs. (71.), 2-2 Ívar Örn Jónsson, víti (89.). 19.00 West Ham - Newcastle Sport 2 21.00 Messan Sport 2 19.15 Stjarnan - Fylkir Samsung-völlur 19.30 ÍR - Afturelding Austurberg 19.30 Grótta - FH Hertz-höllin 20.00 Fram - Víkingur Framhús Nýjast Fanndís Fékk gullskóinn Fanndís Friðriksdóttir, marka- drottning Pepsi-deildar kvenna, fékk gullskó Adidas afthentan eftir leik Breiðabliks og ÍBV í lokaum- ferðinni á laugardaginn. Fanndís skoraði 19 mörk í 18 leikjum fyrir Íslandsmeistara Blika. Harpa Þorsteinsdóttir, sem vann gullskóinn 2013 og 2014, hreppti silfurskóinn en Stjörnukonan gerði 15 mörk, jafn mörg og Klara Lind- berg, framherji Þórs/KA. Harpa spilaði færri mínútur í sumar og því fékk hún silfurskóinn. Pepsi-deild kvenna Breiðablik 3-0 ÍBV 1-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (19.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (31.), 3-0 Telma Hjaltalín (88.). Selfoss 4–2 Þór/KA 1-0 Dagný Brynjarsdóttir (10.), 1-1 Klara Lindberg (29.), 1-2 Lillý Rut Hlynsdóttir (65.), 2-2 Donna Kay Henry (75.), 3-2 Guðmunda Brynja Óladóttir (87), 4-2 Guðmunda Brynja (90+1). Stjarnan 6–0 Afturelding 1-0 Poliana Barbosa Medeiros (9.), 2-0 Poliana (10.), 3-0 Anna Björk Kristjánsdóttir (19.), 4-0 Harpa Þorsteinsdóttir (60.), 5-0 Guðrún Harpa Sigurðardóttir (75.), 6-0 Harpa (80.). Valur 5 –0 Þróttur 1-0 Katia Maanane (21.), 2-0 Vesna Elísa Smiljkovic (47.), 3-0 Agla María Alberts- dóttir (53.), 4-0 Vesna Elísa (61.), 5-0 Agla María (83.). Fylkir 1 –3 KR 0-1 Shakira Duncan (34.), 0-2 Kelsey Loupee, víti (53.), 1-2 Aivi Luik (69.), 1-3 Duncan (86.). Fótbolti Átjánda og síðasta umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á laugardaginn. Breiðablik vann 3-0 sigur á ÍBV og náði þar með þeim frá- bæra árangri að fara taplaust í gegn- um tímabilið. Blikar unnu 16 af 18 leikjum sínum og gerðu tvö jafntefli og töpuðu því aðeins fjórum stigum. Þetta er í annað sinn sem lið fer tap- laust í gegnum tímabil eftir að liðum í efstu deild kvenna var fjölgað í tíu árið 2008 en Stjarnan átti fullkomið tímabil 2013 þegar Garðbæingar unnu alla 18 leikina. Blikakonur skoruðu flest mörk allra liða í Pepsi-deildinni í sumar (51) og fengu einungis fjögur mörk á sig. Það þarf að fara alveg aftur til ársins 1996 til finna jafn góðan varnarárangur hjá liði í efstu deild kvenna, en fyrir 19 árum fékk Breiðablik aðeins á sig þrjú mörk þegar liðið tryggði sér Íslandsmeist- aratitilinn þriðja árið í röð. Þess ber þó að geta að 1996-lið Breiða- bliks lék aðeins 14 leiki í deildinni, samanborið við 18 deildarleiki hjá Blikaliðinu í ár. – iþs Á toppnum eins og kvennadeild Breiðabliks Efst FH 45 Breiðablik 37 KR 36 Neðst ÍBV 18 Leiknir 15 Keflavík 7 Efst Breiðablik 50 Stjarnan 45 Selfoss 36 Þór/KA 30 ÍBV 26 Neðst Fylkir 25 Valur 25 KR 15 Afturelding 7 Þróttur 2 Breiðablik kórónaði frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna með 3-0 sigri á ÍBV í lokaumferðinni. Blikar fóru taplausir í gegnum sumarið og unnu 16 af 18 deildarleikjum sínum. Blikakonur fengu aðeins á sig fjögur mörk í allt sumar og það þarf að fara aftur til ársins 1996 til að finna jafn góða vörn í efstu deild kvenna. Fótbolti Fimm leikir fóru fram í 19. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að FH vinni sinn sjöunda Íslands- meistaratitil á síðustu tólf árum. FH- ingar báru sigurorð af Eyjamönnum í Kaplakrika með þremur mörkum gegn einu en þetta var sjöundi sigur liðsins í röð. Umdeilt atvik átti sér stað í upphafi seinni hálfleiks - skömmu eftir að Atli Guðnason kom FH í 2-1 – þegar Hafsteinn Briem kom boltanum yfir marklínuna áður en Kassim Doumbia sló hann aftur út. Þóroddur Hjaltalín og aðstoðar- menn hans létu sér hins vegar fátt um finnast og dæmdu ekki neitt við litla hrifningu Eyjamanna. FH er nú með átta stiga forystu á Breiðablik sem gerði 2-2 jafntefli við Víking á útivelli. Titilvonir Blika eru því nánast að engu orðnar en FH-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir mæta Breiðabliki á Kópavogsvelli í næstu umferð. Keflavík féll úr deildinni eftir 3-2 tap fyrir Val á Laugardalsvellinum. Þetta var 14. tap Keflvíkinga í 19 leikjum í sumar en þeir eru aðeins með sjö stig á botni deildarinnar. Kennie Chopart tryggði Fjölni dramatískan sigur á Leikni með frábæru marki í uppbótartíma. Breiðhyltingar eru því enn þremur stigum frá öruggu sæti þegar þremur umferðum er ólokið. Þá gerðu ÍA og KR markalaust jafntefli á Skipaskaga en þetta var þriðja jafntefli Skaga- manna í röð. – iþs Níu fingur á bikarnum Fréttablaðið/Daníel Þór 1 4 . S e P t e M b e R 2 0 1 5 M Á N U D A G U R14 S P o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ðSPORT

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.