Fréttablaðið - 23.06.2016, Side 8

Fréttablaðið - 23.06.2016, Side 8
Engin ferðalok Íslenska landsliðið vann frækinn sigur á því austurríska í gær og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum EM í knattspyrnu. Gleðin leyndi sér ekki hjá leikmönnum og stuðningsmönnum liðsins. Hátt í tíu þúsund Íslendingar vermdu sætin í stúkunni á Stade de France leikvellinum í París í gær. Blái herinn lét vel í sér heyra og stóð þétt við bakið á leikmönnum liðsins. FréttaBlaðið/VilHelm Stjörnuleikmennirnir Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson fögnuðu ákaft þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka. FréttaBlaðið/VilHelm Hjarta miðjunnar, þeir Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn aron einar Gunnarsson, voru í spennufalli eftir afar taugatrekkjandi lokamínútur. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu uppbótartíma. FréttaBlaðið/VilHelm mikið reyndi á vörn íslenska liðsins í leiknum í gær og sóttu austurríkismenn afar stíft á markið. Þeir Hannes Þór Halldórsson markvörður og Kári Árnason miðvörður stóðu vaktina með prýði. FréttaBlaðið/VilHelm 2 3 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R8 F R é T T I R ∙ F R é T T A B L A ð I ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.