Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2016, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 23.06.2016, Qupperneq 31
fólk kynningarblað Nýjasta varan hjá Provision eru augndropar með tvöfalda virkni. Thealoz Duo er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúr- unnar. Guðný Rósa Hannesdóttir 2 3 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R „Provision heildsala var stofnuð árið 2007. Fyrirtækið hefur það hlutverk að opna augu almennings fyrir augnheilbrigði. Með það að leiðarljósi flytjum við inn vörur sem ekki bara stuðla að augnheil- brigði, heldur er markmið fyrir- tækisins að létta fólki sem hald- ið er augnsjúkdómum lífið. Því er leitast við að finna vörur sem hafa eitthvað meira fram að færa en þær sem fyrir eru á markaðn- um,“ útskýrir Guðný Rósa Hann- esdóttir, markaðs- og vörustjóri Pro vision. Ný vara – Náttúruleg vörN gegN augNþurrki „Nýjasta varan hjá Provision eru augndropar með tvöfalda virkni, eins og nafnið Thealoz Duo gefur til kynna. Thealoz Duo er ný að- ferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilm- una notum við náttúru- legu efnin trehalósa og hýalúronsýru sem smyr yfirborð hornhimnunn- ar og gefur henni raka. Trehalósi er náttúru- legt efni sem finnst hjá mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög þurru umhverfi. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleik- ar trehalósa gefa efninu vernd- andi, andoxandi og rakagefandi eigin leika. Þeir vernda og stuðla að jafnvægi í frumuhimnum með því að hindra skemmdir á prótein- um og lípíðum, auk andoxunar- áhrifa. Hýalúronsýru er að finna í augunum og hún hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpar til við að smyrja og viðhalda tára- vökvanum á yfirborði augans.“ SNjallar umbúðir Handhæg fjöl skammta flaska sér til þess að augn droparnir eru sér- lega mildir fyrir augun. Þeir eru án rotvarn- arefna og henta því vel þeim sem nota augnlinsur. Nota má flösk- una í allt að 3 mán- uði eftir opnun. Síuh imna er í tappanum sem kemur í veg fyrir að bakteríur berist á milli. www.provision.is tvöföld virkNi – Sex SiNNum leNgri eNdiNg Provision kynnir Provision heildsala var stofnuð árið 2007. Fyrirtækið hefur það hlutverk að opna augu almennings fyrir augnheilbrigði. Nýjasta vara Provision eru augndropar með tvöfalda virkni. Vörurnar fást í apótekum. Augnþurrkur er afar algengt vandamál. Líklegt er að u.þ.b. 15.000 Íslendingar þjáist af þurr- um augum. Mörgum þykir ein- kennilegt að aukið táraflæði sé eitt algengasta einkenni þurra augna. tölvunotkun Við blikkum um 40% sjaldnar þegar við horfum á tölvuskjá held- ur en bók. Þetta veldur aukinni uppgufun tára. Viftur í tölvum geta einnig þurrkað upp andrúmsloftið í kringum tölvunotandann. Snertilinsur Valda oft þurrum augum vegna þess að linsurnar soga í sig tár og minnka aðgengi tára að hornhimnu. lyf Mörg lyf valda þurrum augum, s.s. slímhúðarþurrkandi lyf (decongest- ants), mörg ofnæmislyf, þvagræsi- lyf, betablokkarar (háþrýstings- lyf), ýmis svefnlyf, þunglyndislyf, verkjalyf. Þess má geta að alkóhól minnkar táraframleiðslu. þurrt loft Einnig er mjög þurrt loft á Íslandi. Við erum mikið þar sem er loft- ræsting, t.d. á vinnustöðum, í skól- um, í bílnum og á fleiri stöðum. Frjókornaofnæmi og annað of- næmi ertir oft augun. Gjólan/rokið hér á landi veldur oft miklu tára- flæði, það er merki (einkenni) um augnþurrk. Lausn við augnþurrki vörur ProviSioN fáSt í aPótekum Markmið Pro­ vision er að létta fólki sem haldið er augnsjúkdóm­ um lífið. Gott er að setja dropa ávallt kvölds og morgna, síðan eftir þörfum yfir daginn. laNgvaraNdi lauSN l Thealoz Duo styrkir tárafilm- una sexfalt lengur en hýalúron- sýra ein og sér. l Marktæk aukning verður á þykkt tárafilmunnar sem verndar augað. l Áhrifin vara í 4 klukkustundir, samanborið við ca. 40 mínútur einungis með hýalúronsýru. Samspil augnheilbrigðis- vara er vinna vel á hvarma- bólgu og þurrum augum. Dauðhreinsaðir blautklútar (Blephaclean) til að hreinsa hvarma og svæðið kringum augun. Augn dropar án rot- varnaefna (Thealoz/DUO) veita góðan raka og vernda. Síðan er það Augnhvílan sem fyllt er með hörfræj- um, hún hitar hvarmana sem er gott vegna stíflaðra fitukirtla. – Með tilkomu augnheilbrigðisvara er meðferðin orðin mýkri fyrir augun og húðina í kring en öflugri gegn bakteríunum. Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, janúar–mars 2016 íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,5% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,5% lesa Fréttablaðið 28,6% lesa Morgunblaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.